Óðagot þegar peningum rigndi yfir hraðbrautina Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. nóvember 2021 14:17 Fjöldi fólks stoppaði á hraðbrautinni og hirti upp talsverða fjármuni. Skjáskot Seðlum hreinlega rigndi á hraðbraut í Kaliforníu í Bandaríkjunum í gær, sem olli því að hraðbrautin lokaðist þegar ökumenn námu staðar og freistuðu þess að ná sér í skjótfenginn gróða. Peningarnir komu úr sendiferðabíl sem virðist ekki hafa verið nægilega vel lokaður. Myndbönd af vettvangi sýna vel það óðagot sem greip um sig meðal ökumanna, sem olli því að umferðarteppa myndaðist. Lögregla kom á vettvang og handtók einhverja, meðan öðrum var gert að skila fjármununum, enda ekki þeirra eign. „Af einhverri ástæðu flæddu peningar út úr brynvörðum bíl,“ hefur BBC eftir lögreglumanni. „Það voru seðlar svífandi um allt.“ Upphæðir sem ekki verða teknar upp af götunni Bandaríski heilsuáhrifavaldurinn Demi Bagby var á svæðinu þegar atvikið átti sér stað og birti myndband frá vettvangi. „Þetta er það ruglaðasta sem ég hef séð,“ heyrist Bagby meðal annars segja. Idk but someone def getting fired 😅(via @DemiBagby) pic.twitter.com/wvxEfyLZBw— Overtime (@overtime) November 19, 2021 BBC greinir frá því að bandaríska alríkislögreglan, FBI, sé komin í málið. Fólk sem hafi hirt seðla af hraðbrautinni og stungið af sé þá hvatt til þess að stíga fram og skila peningunum. Að öðrum kosti gæti það átt á hættu að vera ákært. „Ef fjöldinn allur af sjónvörpum myndi detta úr flutningabíl á hraðbrautinni, þá máttu ekkert bara taka þau,“ er haft eftir hraðbrautarlögreglumanninum Jim Bettencourt. Þá er greint frá því að yfir tíu manns hafi þegar séð að sér og skilað fjármunum sem það tók. Sumir hafi náð að hafa á brott umtalsverða fjármuni í reiðufé, þó nákvæm upphæð liggi ekki fyrir. „Fólk er að koma til baka með háar upphæðir. Þetta voru miklir peningar,“ er haft eftir lögreglumanni sem hefur unnið að málinu. Bandaríkin Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Sjá meira
Myndbönd af vettvangi sýna vel það óðagot sem greip um sig meðal ökumanna, sem olli því að umferðarteppa myndaðist. Lögregla kom á vettvang og handtók einhverja, meðan öðrum var gert að skila fjármununum, enda ekki þeirra eign. „Af einhverri ástæðu flæddu peningar út úr brynvörðum bíl,“ hefur BBC eftir lögreglumanni. „Það voru seðlar svífandi um allt.“ Upphæðir sem ekki verða teknar upp af götunni Bandaríski heilsuáhrifavaldurinn Demi Bagby var á svæðinu þegar atvikið átti sér stað og birti myndband frá vettvangi. „Þetta er það ruglaðasta sem ég hef séð,“ heyrist Bagby meðal annars segja. Idk but someone def getting fired 😅(via @DemiBagby) pic.twitter.com/wvxEfyLZBw— Overtime (@overtime) November 19, 2021 BBC greinir frá því að bandaríska alríkislögreglan, FBI, sé komin í málið. Fólk sem hafi hirt seðla af hraðbrautinni og stungið af sé þá hvatt til þess að stíga fram og skila peningunum. Að öðrum kosti gæti það átt á hættu að vera ákært. „Ef fjöldinn allur af sjónvörpum myndi detta úr flutningabíl á hraðbrautinni, þá máttu ekkert bara taka þau,“ er haft eftir hraðbrautarlögreglumanninum Jim Bettencourt. Þá er greint frá því að yfir tíu manns hafi þegar séð að sér og skilað fjármunum sem það tók. Sumir hafi náð að hafa á brott umtalsverða fjármuni í reiðufé, þó nákvæm upphæð liggi ekki fyrir. „Fólk er að koma til baka með háar upphæðir. Þetta voru miklir peningar,“ er haft eftir lögreglumanni sem hefur unnið að málinu.
Bandaríkin Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent