Spacey dæmdur til að greiða framleiðendum House of Cards fjóra milljarða Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. nóvember 2021 07:31 Lítið hefur farið fyrir Spacey en í sumar sást til hans í Turin á Ítalíu þar sem hann var við tökur. Getty/Stefano Guidi Gerðardómur hefur ákveðið að leikarinn Kevin Spacey eigi að greiða MRC kvikmyndaverinu 31 milljón dala í skaðabætur fyrir að hafa brotið gegn ákvæðum samnings síns við framleiðslu á þáttunum House of Cards, sem sýndir voru á Netflix. Lítið hefur sést til Spacey eftir að hann var sakaður um kynferðisbrot árið 2017 en hvað varðar framleiðslu hinna gríðarvinsælu House of Cards var hann sagður hafa sýnt ósæmilega hegðun við tökur með óvelkomnum snertingum og óviðeigandi ummælum. MRC og Netflix brugðust að lokum við með því að skrifa persónu Spacey úr þáttunum, sem forsvarsmenn fyrirtækjanna segja hafa valdið þeim miklum fjárhagslegum skaða, þar sem búið var að leggja línur fyrir næstu og síðustu seríu þáttanna. Aðilar samþykktu að fara með málið fyrir gerðardóm, sem hlýddi á vitnisburð fleiri en 20 einstaklinga í átta daga. Niðurstaða í málinu lá fyrir síðasta haust en í gær var hún gerð opinber þegar MRC fór þess á leit að dómstóll í Los Angeles staðfesti niðurstöðuna. Spacey, sem hefur ávallt neitað sök, áfrýjaði málinu á sínum tíma en án árangurs. Meðal þeirra sem hafa sakað Spacey um kynferðisbrot eru leikarinn Anthony Rapp, sem sagði Spacey hafa reynt að hafa við sig kynmök þegar Rapp var aðeins 14 ára gamall. Meint brot Spacey eru fleiri en hann hefur aldrei verið sakfelldur. BBC greindi frá. Hollywood Netflix Mál Kevin Spacey Bandaríkin Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Fleiri fréttir „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sjá meira
Lítið hefur sést til Spacey eftir að hann var sakaður um kynferðisbrot árið 2017 en hvað varðar framleiðslu hinna gríðarvinsælu House of Cards var hann sagður hafa sýnt ósæmilega hegðun við tökur með óvelkomnum snertingum og óviðeigandi ummælum. MRC og Netflix brugðust að lokum við með því að skrifa persónu Spacey úr þáttunum, sem forsvarsmenn fyrirtækjanna segja hafa valdið þeim miklum fjárhagslegum skaða, þar sem búið var að leggja línur fyrir næstu og síðustu seríu þáttanna. Aðilar samþykktu að fara með málið fyrir gerðardóm, sem hlýddi á vitnisburð fleiri en 20 einstaklinga í átta daga. Niðurstaða í málinu lá fyrir síðasta haust en í gær var hún gerð opinber þegar MRC fór þess á leit að dómstóll í Los Angeles staðfesti niðurstöðuna. Spacey, sem hefur ávallt neitað sök, áfrýjaði málinu á sínum tíma en án árangurs. Meðal þeirra sem hafa sakað Spacey um kynferðisbrot eru leikarinn Anthony Rapp, sem sagði Spacey hafa reynt að hafa við sig kynmök þegar Rapp var aðeins 14 ára gamall. Meint brot Spacey eru fleiri en hann hefur aldrei verið sakfelldur. BBC greindi frá.
Hollywood Netflix Mál Kevin Spacey Bandaríkin Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Fleiri fréttir „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sjá meira