Sakar Maradona um að hafa nauðgað sér þegar hún var sextán ára Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. nóvember 2021 13:31 Mavys Álvarez heldur á mynd af sér, Fidel Castro og Diego Maradona. ap/Gustavo Garello Kúbversk kona, Mavys Álvarez, hefur sakað Diego Maradona heitinn um að hafa nauðgað sér þegar hún var aðeins sextán ára. Álvarez gaf skýrslu hjá argentínska dómsmálaráðuneytinu síðustu viku og greindi svo frá ásökunum sínum á blaðamannafundi í Búenos Aíres. Álvarez sagðist hafa kynnst Maradona þegar hann var í meðferð á Kúbu 2001. Þá var hún sextán ára en hann í kringum fertugt. Álvarez sagði að Maradona hefði nauðgað sér á meðferðarstofu í Havana þegar móðir hennar var í herberginu við hliðina á. Móðir hennar var einnig í meðferð á þessum tíma. „Hann hélt um munninn á mér og nauðgaði mér. Ég vil ekki hugsa of mikið um þetta. Ég hætti að vera stelpa, öllu sakleysinu var rænt frá mér,“ sagði Álvarez. Hún sagði að skömmu eftir þetta hafi þau farið saman til Argentínu. Álvarez hafði áður sagt að sambandið hafi verið með samþykki beggja aðila en Maradona hafi allavega einu sinni þvingað sig til kynmaka. Að sögn Álvarez neyddist fjölskylda hennar til að samþykkja sambandið, þrátt fyrir aldursmuninn, vegna vinskapar Maradonas og Fidels Castro, þáverandi forseta Kúbu. Matías Morla, lögmaður Maradonas meðan hann var á lífi, hefur ekki tjáð sig um ásakanir Álvarez. Sömu sögu er að segja af kúbverskum yfirvöldum. Maradona lést 25. nóvember í fyrra, sextugur að aldri. Hann er jafnan talinn einn besti fótboltamaður allra tíma. Fótbolti Argentína Kynferðisofbeldi Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Álvarez gaf skýrslu hjá argentínska dómsmálaráðuneytinu síðustu viku og greindi svo frá ásökunum sínum á blaðamannafundi í Búenos Aíres. Álvarez sagðist hafa kynnst Maradona þegar hann var í meðferð á Kúbu 2001. Þá var hún sextán ára en hann í kringum fertugt. Álvarez sagði að Maradona hefði nauðgað sér á meðferðarstofu í Havana þegar móðir hennar var í herberginu við hliðina á. Móðir hennar var einnig í meðferð á þessum tíma. „Hann hélt um munninn á mér og nauðgaði mér. Ég vil ekki hugsa of mikið um þetta. Ég hætti að vera stelpa, öllu sakleysinu var rænt frá mér,“ sagði Álvarez. Hún sagði að skömmu eftir þetta hafi þau farið saman til Argentínu. Álvarez hafði áður sagt að sambandið hafi verið með samþykki beggja aðila en Maradona hafi allavega einu sinni þvingað sig til kynmaka. Að sögn Álvarez neyddist fjölskylda hennar til að samþykkja sambandið, þrátt fyrir aldursmuninn, vegna vinskapar Maradonas og Fidels Castro, þáverandi forseta Kúbu. Matías Morla, lögmaður Maradonas meðan hann var á lífi, hefur ekki tjáð sig um ásakanir Álvarez. Sömu sögu er að segja af kúbverskum yfirvöldum. Maradona lést 25. nóvember í fyrra, sextugur að aldri. Hann er jafnan talinn einn besti fótboltamaður allra tíma.
Fótbolti Argentína Kynferðisofbeldi Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira