Þarf að greiða 440 krónur fyrir að kasta flösku í frönsku stjörnuna Sindri Sverrisson skrifar 24. nóvember 2021 08:00 Dimitri Payet heldur um höfuðið á meðan að hlúð er að honum eftir flöskukastið. Getty/John Berry Stuðningsmaður Lyon sem kastaði vatnsflösku í höfuð Dimitri Payet á sunnudag þarf ekki að greiða háa sekt vegna málsins. Hann fær hins vegar ekki að mæta á völlinn næstu fimm árin. Stuðningsmaðurinn, hinn 32 ára gamli Wilfried S., kastaði flösku í Payet þegar franski landsliðsmaðurinn var að taka hornspyrnu snemma í leik Lyon og Marseille. Leikurinn var blásinn af í kjölfarið. Wilfried var í gær dæmdur til sex mánaða skilorðsbundins fangelsis og fimm ára bann frá því að mæta á knattspyrnuleiki í Frakklandi. Þá þarf hann að greiða táknræna sekt upp á eina evru til Payet, eina evru til Marseille, og eina evru til frönsku fótboltadeildarinnar. Samtals eru það því þrjár evrur sem jafngildir um 440 íslenskum krónum. Samkvæmt franska miðlinum RMC Sport sagðist Wilfried aldrei hafa ætlað sér að hitta Payet í höfuðið með flöskunni. Hann bað Payet og Marseille afsökunar. Wilfried kvaðst hafa mætt á leiki hjá Lyon síðustu tvo áratugi. „Ég veit ekki hvað gerðist í hausnum á mér,“ sagði Wilfried sem fullyrti að hann hefði aðeins verið að reyna að skjóta Payet skelk í bringu. Franski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira
Stuðningsmaðurinn, hinn 32 ára gamli Wilfried S., kastaði flösku í Payet þegar franski landsliðsmaðurinn var að taka hornspyrnu snemma í leik Lyon og Marseille. Leikurinn var blásinn af í kjölfarið. Wilfried var í gær dæmdur til sex mánaða skilorðsbundins fangelsis og fimm ára bann frá því að mæta á knattspyrnuleiki í Frakklandi. Þá þarf hann að greiða táknræna sekt upp á eina evru til Payet, eina evru til Marseille, og eina evru til frönsku fótboltadeildarinnar. Samtals eru það því þrjár evrur sem jafngildir um 440 íslenskum krónum. Samkvæmt franska miðlinum RMC Sport sagðist Wilfried aldrei hafa ætlað sér að hitta Payet í höfuðið með flöskunni. Hann bað Payet og Marseille afsökunar. Wilfried kvaðst hafa mætt á leiki hjá Lyon síðustu tvo áratugi. „Ég veit ekki hvað gerðist í hausnum á mér,“ sagði Wilfried sem fullyrti að hann hefði aðeins verið að reyna að skjóta Payet skelk í bringu.
Franski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira