Auglýsingar Sjóvár taldar villandi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 24. nóvember 2021 21:08 Húsnæði Sjóvár. Vísir/Vilhelm Neytendastofa ákvarðaði nýlega að framsetning auglýsinga og markaðsherferðar tryggingafélagsins Sjóvár hafi verið villandi. Auglýstar voru kaskótryggingar fyrir ökutæki. Tryggingafélagið Vörður kvartaði til Neytendastofu og sagði Sjóvá stunda óréttmæta og villandi viðskiptahætti vegna auglýsingarinnar. Í auglýsingunum stóð meðal annars: „Víðtækari kaskótrygging. Hjá Sjóvá er bíllinn þinn tryggður fyrir alls kyns tjónum sem ekki eru bætt annars staðar.“ Í auglýsingum Sjóvár var einnig gerður sérstakur samanburður á skilmálum trygginga annarra tryggingafélaga og taldi Vörður að um ólögmætar samanburðarauglýsingar væri að ræða. Sjóvá bar fyrir sig að mistök hafi gerð með samanburðinum, enda hafi úreltar upplýsingar verið notaðar í einhvern hluta auglýsinganna. Strax hafi verið brugðist við mistökunum á viðeigandi hátt. Tryggingafélagið bar þá fyrir sig að meginskilaboð auglýsinganna væru efnislega rétt, þrátt fyrir mistökin. Neytendastofa var þessu ekki sammála og komst að þeirri niðurstöðu að auglýsingarnar væru rangar og villandi, og til þess fallnar til að hafa áhrif á eftirspurn vara. Með hliðsjón af umfangi brotsins taldi Neytendastofa þó ekki rétt að beita sektum. Ákvörðun Neytendastofu. Tryggingar Neytendur Auglýsinga- og markaðsmál Sjóvá Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira
Tryggingafélagið Vörður kvartaði til Neytendastofu og sagði Sjóvá stunda óréttmæta og villandi viðskiptahætti vegna auglýsingarinnar. Í auglýsingunum stóð meðal annars: „Víðtækari kaskótrygging. Hjá Sjóvá er bíllinn þinn tryggður fyrir alls kyns tjónum sem ekki eru bætt annars staðar.“ Í auglýsingum Sjóvár var einnig gerður sérstakur samanburður á skilmálum trygginga annarra tryggingafélaga og taldi Vörður að um ólögmætar samanburðarauglýsingar væri að ræða. Sjóvá bar fyrir sig að mistök hafi gerð með samanburðinum, enda hafi úreltar upplýsingar verið notaðar í einhvern hluta auglýsinganna. Strax hafi verið brugðist við mistökunum á viðeigandi hátt. Tryggingafélagið bar þá fyrir sig að meginskilaboð auglýsinganna væru efnislega rétt, þrátt fyrir mistökin. Neytendastofa var þessu ekki sammála og komst að þeirri niðurstöðu að auglýsingarnar væru rangar og villandi, og til þess fallnar til að hafa áhrif á eftirspurn vara. Með hliðsjón af umfangi brotsins taldi Neytendastofa þó ekki rétt að beita sektum. Ákvörðun Neytendastofu.
Tryggingar Neytendur Auglýsinga- og markaðsmál Sjóvá Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira