Táningur byrjaði óvænt hjá Liverpool í gær og fékk hrós frá Klopp og Thiago Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2021 11:30 Tyler Morton reynir langa sendingu í leiknum og svo sést hann með knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp eftir leik. Getty/Daniel Chesterton Jürgen Klopp henti ungum leikmann sínum út í djúpu laugina í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar Liverpool vann 2-0 sigur á Porto á Anfield. Hinn nítján ára gamli Tyler Morton var inn á miðjunni með þeim Thiago og Alex Oxlade-Chamberlain. Morton hafi spilað í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni fjórum dögum fyrr þegar hann kom inn á sem varamaður sex mínútum fyrir leikslok á móti Arsenal. Tyler Morton's remarkable rise continues but Ibrahima Konate coincidence unwelcome#LFC https://t.co/nnDKWdLVRY— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) November 25, 2021 Nú var strákurinn kominn í byrjunarliðið og hann spilaði allan leikinn. Hann fékk líka nóg af hrósi eftir leikinn. „Hann stóð sig einstaklega vel,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, við BT Sport eftir leikinn. „Hann er góður leikmaður. Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd að hann gat skilað frammistöðu eins og þessari,“ sagði Klopp. Mohamed Salah skoraði seinna mark Liverpool eftir að Morton hafði brotið upp leikinn með frábærri sendingu fram völlinn. Thiago skoraði fyrra mark leiksins og hann var ánægður með að spila við hlið táningsins á miðju Liverpool. "I said who is this player? Because he was training amazingly with us."Thiago Alcantara says that Liverpool youngster Tyler Morton will have a bright and great future pic.twitter.com/qdo0luEJ7P— Football Daily (@footballdaily) November 25, 2021 „Sumir leikmenn, sem spila vanalega ekki hjá okkur, áttu stórkostlegan leik,“ sagði Thiago og hélt áfram: „Þessi vegna erum við mjög ánægðir því það er mikill metnaður og hungur í öllum í liðinu,“ sagði Thiago. „Ég elska að æfa og spila með ungum leikmönnum sem hafa mikið hungur í upphafi ferils síns og get um leið gefið þeim góð ráð til að verða betri og búa sér til bjartari framtíð,“ sagði Thiago. „Við erum mjög ánægðir með Tyler. Hann er frábær leikmaður. Hann er búinn að vera að æfa með okkur og átti skilið að vera hluti af liðinu í kvöld,“ sagði Thiago. „Hann stóð sig stórkostlega og ég held að hann eigi eftir að eiga frábæran feril hér hjá Liverpool sem og í fótboltanum. Við erum ánægðir með að hafa hann hjá okkur og það var frábært að spila með honum í kvöld,“ sagði Thiago. Liverpool's Tyler Morton will make his #UCL debut against Porto.Morton, 19, will be making his second debut in just five days - he was handed his first #PL appearance as a second-half substitute in #LFC's 4-0 win over #AFC on Saturday.https://t.co/PL7nN3pjt2— The Athletic UK (@TheAthleticUK) November 24, 2021 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira
Hinn nítján ára gamli Tyler Morton var inn á miðjunni með þeim Thiago og Alex Oxlade-Chamberlain. Morton hafi spilað í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni fjórum dögum fyrr þegar hann kom inn á sem varamaður sex mínútum fyrir leikslok á móti Arsenal. Tyler Morton's remarkable rise continues but Ibrahima Konate coincidence unwelcome#LFC https://t.co/nnDKWdLVRY— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) November 25, 2021 Nú var strákurinn kominn í byrjunarliðið og hann spilaði allan leikinn. Hann fékk líka nóg af hrósi eftir leikinn. „Hann stóð sig einstaklega vel,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, við BT Sport eftir leikinn. „Hann er góður leikmaður. Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd að hann gat skilað frammistöðu eins og þessari,“ sagði Klopp. Mohamed Salah skoraði seinna mark Liverpool eftir að Morton hafði brotið upp leikinn með frábærri sendingu fram völlinn. Thiago skoraði fyrra mark leiksins og hann var ánægður með að spila við hlið táningsins á miðju Liverpool. "I said who is this player? Because he was training amazingly with us."Thiago Alcantara says that Liverpool youngster Tyler Morton will have a bright and great future pic.twitter.com/qdo0luEJ7P— Football Daily (@footballdaily) November 25, 2021 „Sumir leikmenn, sem spila vanalega ekki hjá okkur, áttu stórkostlegan leik,“ sagði Thiago og hélt áfram: „Þessi vegna erum við mjög ánægðir því það er mikill metnaður og hungur í öllum í liðinu,“ sagði Thiago. „Ég elska að æfa og spila með ungum leikmönnum sem hafa mikið hungur í upphafi ferils síns og get um leið gefið þeim góð ráð til að verða betri og búa sér til bjartari framtíð,“ sagði Thiago. „Við erum mjög ánægðir með Tyler. Hann er frábær leikmaður. Hann er búinn að vera að æfa með okkur og átti skilið að vera hluti af liðinu í kvöld,“ sagði Thiago. „Hann stóð sig stórkostlega og ég held að hann eigi eftir að eiga frábæran feril hér hjá Liverpool sem og í fótboltanum. Við erum ánægðir með að hafa hann hjá okkur og það var frábært að spila með honum í kvöld,“ sagði Thiago. Liverpool's Tyler Morton will make his #UCL debut against Porto.Morton, 19, will be making his second debut in just five days - he was handed his first #PL appearance as a second-half substitute in #LFC's 4-0 win over #AFC on Saturday.https://t.co/PL7nN3pjt2— The Athletic UK (@TheAthleticUK) November 24, 2021
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira