Lyfjastofnun Evrópu samþykkti í dag notkun bóluefnis Pfizer fyrir þennan aldurshóp. Má reikna með því að efnið fái markaðsleyfi hér á landi á næstunni.
Bóluefnið hefur þegar verið pantað og er væntanlegt til landsins í lok desember.
Fjórða bylgja faraldursins hefur að hluta verið borin uppi af óbólusettum börnum á grunnskólaaldri.