Víða rigning en slydda til fjalla Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2021 07:22 Það gæti orðið blautt í dag. Vísir/Vilhelm Í dag verður úrkomumeira en í gær og heldur meiri vindur en að mörgu leiti ekki svo frábrugðið. Hiti á Suður- og Vesturlandi verður að sex stigum og víða rigning en slydda til fjalla. Annars stðar verður hiti um og undir frostmarki og slydda eða snjókoma að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands um veðrið í dag. Úrkomulítið fyrripartinn á morgun, en síðdegis bætir í ofankomu og lítur út fyrir að úrkomumynstrið verði á svipuðum nótum áfram, þýtt suðvestantil og rigning eða slydda en víða snjókoma í öðrum landshlutum. Hiti breytist lítið. Veðurhorfur á landinu Breytileg átt 3-8 og úrkomulítið. Frost víða 0 til 7 stig. Suðaustan 5-13 og fer að snjóa í dag, fyrst vestantil. Suðvestanlands hlýnar um tíma og þar fer úrkoman yfir í slyddu og rigningu. Hægari N-læg eða breytileg átt og minnkandi úrkoma í nótt. Austlæg átt á morgun, 13-18 við S-ströndina, annars mun hægari. Snjókoma þegar líður á daginn en fer síðan yfir í slydu eða rigningu SV-lands. Hiti 0 til 5 stig SV-lands seinnipartinn, annars víða vægt frost. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Vaxandi austlæg átt, 8-15 m/s síðdegis, slydda eða snjókoma og frost 0 til 7 stig, en rigning og 1 til 6 stiga hiti SV-til. Á þriðjudag: Snýst í norðan 8-15 með snjókomu eða éljum, en styttir upp sunnan heiða. Lengst af hægari A-til. Hiti um eða undir frostmarki, en kólnar seinnipartinn. Á miðvikudag (fullveldisdagurinn): Minnkandi norðlæg átt og bjartviðri S- og V-lands, en dálítil él á NA- og A-landi. Frost víða 5 til 15 stig, kaldast í innsveitum. Á fimmtudag: Suðaustanátt með snjókomu um allt land, en síðar slyddu eða rigningu við S- og V-ströndina. Suðvvestlægari seinnipartinn. Hlýnandi veður. Á föstudag og laugardag: Suðvestlæg eða breytileg átt og dálítil él. Frostlaust vestast, en annars vægt frost. Veður Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Sjá meira
Annars stðar verður hiti um og undir frostmarki og slydda eða snjókoma að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands um veðrið í dag. Úrkomulítið fyrripartinn á morgun, en síðdegis bætir í ofankomu og lítur út fyrir að úrkomumynstrið verði á svipuðum nótum áfram, þýtt suðvestantil og rigning eða slydda en víða snjókoma í öðrum landshlutum. Hiti breytist lítið. Veðurhorfur á landinu Breytileg átt 3-8 og úrkomulítið. Frost víða 0 til 7 stig. Suðaustan 5-13 og fer að snjóa í dag, fyrst vestantil. Suðvestanlands hlýnar um tíma og þar fer úrkoman yfir í slyddu og rigningu. Hægari N-læg eða breytileg átt og minnkandi úrkoma í nótt. Austlæg átt á morgun, 13-18 við S-ströndina, annars mun hægari. Snjókoma þegar líður á daginn en fer síðan yfir í slydu eða rigningu SV-lands. Hiti 0 til 5 stig SV-lands seinnipartinn, annars víða vægt frost. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Vaxandi austlæg átt, 8-15 m/s síðdegis, slydda eða snjókoma og frost 0 til 7 stig, en rigning og 1 til 6 stiga hiti SV-til. Á þriðjudag: Snýst í norðan 8-15 með snjókomu eða éljum, en styttir upp sunnan heiða. Lengst af hægari A-til. Hiti um eða undir frostmarki, en kólnar seinnipartinn. Á miðvikudag (fullveldisdagurinn): Minnkandi norðlæg átt og bjartviðri S- og V-lands, en dálítil él á NA- og A-landi. Frost víða 5 til 15 stig, kaldast í innsveitum. Á fimmtudag: Suðaustanátt með snjókomu um allt land, en síðar slyddu eða rigningu við S- og V-ströndina. Suðvvestlægari seinnipartinn. Hlýnandi veður. Á föstudag og laugardag: Suðvestlæg eða breytileg átt og dálítil él. Frostlaust vestast, en annars vægt frost.
Veður Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Sjá meira