Í tilkynningu frá almannavörnum og landlækni segir að alls séu 1.617 í einangrun og 2.021 í sóttkví. Í gær voru 1,672 í einangrun og 2.076 í sóttkví.
Tölur um helgar teljast bráðabirgðatölur en covid.is verður uppfærð á mánudag. Þá kemur fram hve mörg sýni voru tekin.