Leicester og Brentford með langþráða sigra Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. nóvember 2021 15:56 Leikmenn Leicester fagna sínu þriðja marki í snjókomunni á King Power vellinum í Leicester í dag. Richard Heathcote/Getty Images Leicester og Brentford unnu langþráða sigra í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leicester var án sigurs í deildinni í þremur leikjum í röð áður en liðið lagði Watford 4-2 í dag og Brentford hafði ekki unnið síðan 3. október, en liðið vann 1-0 sigur gegn Everton nú rétt í þessu. James Maddison kom Leicester yfir gegn Watford á 16. mínútu áður en Joshua King jafnaði metin af vítapunktinum eftir hálftíma leik. Jamie Vardy kom Leicester aftur í forystu fjórum mínútum síðar og hann var aftur á ferðinni stuttu fyrir hálfleik þegar hann kom heimamönnum í 3-1. James Maddison hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína á tímabilinu, en hann lagði bæði mörk Vardy upp. Emmanuel Dennis minnkaði muninn fyrir Watford eftir klukkutíma leik, en það var Ademola Lookman sem tryggði Leicestger 4-2 sigur þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka. Leicester er nú í næiunda sæti deildarinnar með 18 stig eftir 13 leiki, fimm stigum meira en Watford sem situr í 16. sæti deildarinnar. A big win for the Foxes! 😍Full-time sponsored by Parimatch ⏱️#LeiWat pic.twitter.com/qRnTX8e1Tx— Leicester City (@LCFC) November 28, 2021 en Þá skoraði Ivan Toney eina mark leiksins af vítapunktinum er Brentford vann góðan 1-0 sigur gegn Everton eftir að Andros Townsend hafði brotið á Frank Onyeka innan vítateigs. Eftir góða byrjun á tímabilinu hefur stigasöfnun Brentford gengið illa. Þrjú stig í dag voru þó líklega vel þegin, en liðið situr í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 16 stig, einu stigi meira en Everton sem situr tveimur sætum neðar. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
James Maddison kom Leicester yfir gegn Watford á 16. mínútu áður en Joshua King jafnaði metin af vítapunktinum eftir hálftíma leik. Jamie Vardy kom Leicester aftur í forystu fjórum mínútum síðar og hann var aftur á ferðinni stuttu fyrir hálfleik þegar hann kom heimamönnum í 3-1. James Maddison hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína á tímabilinu, en hann lagði bæði mörk Vardy upp. Emmanuel Dennis minnkaði muninn fyrir Watford eftir klukkutíma leik, en það var Ademola Lookman sem tryggði Leicestger 4-2 sigur þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka. Leicester er nú í næiunda sæti deildarinnar með 18 stig eftir 13 leiki, fimm stigum meira en Watford sem situr í 16. sæti deildarinnar. A big win for the Foxes! 😍Full-time sponsored by Parimatch ⏱️#LeiWat pic.twitter.com/qRnTX8e1Tx— Leicester City (@LCFC) November 28, 2021 en Þá skoraði Ivan Toney eina mark leiksins af vítapunktinum er Brentford vann góðan 1-0 sigur gegn Everton eftir að Andros Townsend hafði brotið á Frank Onyeka innan vítateigs. Eftir góða byrjun á tímabilinu hefur stigasöfnun Brentford gengið illa. Þrjú stig í dag voru þó líklega vel þegin, en liðið situr í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 16 stig, einu stigi meira en Everton sem situr tveimur sætum neðar.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira