„Vorum alltaf meiri vinir heldur en par“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. nóvember 2021 10:30 Elín og Davíð ræddu um skilnaði sína í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Þau tengjast í raun ekkert en sögðu sitthvora sögu sína þegar kemur að skilnaði og hvernig foreldrar geta unnið saman. Skiptir máli hvernig fólk skilur, hver eru líklegustu vandamálin, hefur skilnaður áhrif á börn og þá hversu mikil? Frá árinu 2018 hafa félagsráðgjafarnir Gyða Hjartardóttir og Sigrún Júlíusdóttir þjálfað fagfólk í átta sveitarfélögum í svokallaðri skilnaðarráðgjöf, það sem kallað er SES. Rætt var við Gyðu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Það er ekki skilnaðurinn sjálfur sem getur valdið skaða á börnum heldur hvernig að honum er staðið,“ segir Gyða og bætir við að foreldrar barnsins eigi að temja sér strax það viðhorf að koma fram við hvort annað eins og samstarfsfélaga. Sama hvernig þau líka við hvort annað þá séu ákveðnar reglur og þau eiga ekki að leyfa sér að segja hvað sem er. „Við erum hér með verkfæri fyrir foreldra að læra að skilja á góðan hátt fyrir börnin.“ Námskeiðin fara fram á netinu gagnast langflestum, líka þeim sem gengur vel að skilja. „Þarna er verið að fjalla um efni eins og áhrif skilnaðarins á mig sem manneskju, áhrif skilnaðar á börnin og hvernig við getum komið í veg fyrir að falla í gryfjur ágreinings. Síðan bara tekur lífið við. Mamma þarf að flytja, pabbi eignast kærustu og eitthvað sem gerir það að verkum að oft fara hlutirnir í hund og kött.“ Gyða Hjartardóttir mætti í þáttinn til að útskýra námskeið SES. Í innslaginu var rætt við fólk sem hafði farið í gegnum skilnað og farið í gegnum námskeiðin. „Við vorum alltaf meiri vinir heldur en par og ákváðum að fara í sundur,“ segir Elín Sigurvinsdóttir sem skildi við barnsföður sinn á sínum tíma. „Við þurftum að ákveða hvernig við myndum viljað hafa umgengni og við vorum búnar að vera tengdar við naflastreng frá upphafi. Ég spurði hann hvernig hann sjái þetta fyrir sér og hann vildi strax hafa þetta viku og viku fyrirkomulag. Við þurftum því að vinna okkur upp í það. Barnið á rétt á því að verum jafnt hjá foreldrum sínum,“ segir Elín en einnig var rætt við Davíð Alexander Östergaard sem skildi við barnsmóður sína og fór í gegnum námskeið SES. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Börn og uppeldi Ísland í dag Fjölskyldumál Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Fleiri fréttir Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Sjá meira
Frá árinu 2018 hafa félagsráðgjafarnir Gyða Hjartardóttir og Sigrún Júlíusdóttir þjálfað fagfólk í átta sveitarfélögum í svokallaðri skilnaðarráðgjöf, það sem kallað er SES. Rætt var við Gyðu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Það er ekki skilnaðurinn sjálfur sem getur valdið skaða á börnum heldur hvernig að honum er staðið,“ segir Gyða og bætir við að foreldrar barnsins eigi að temja sér strax það viðhorf að koma fram við hvort annað eins og samstarfsfélaga. Sama hvernig þau líka við hvort annað þá séu ákveðnar reglur og þau eiga ekki að leyfa sér að segja hvað sem er. „Við erum hér með verkfæri fyrir foreldra að læra að skilja á góðan hátt fyrir börnin.“ Námskeiðin fara fram á netinu gagnast langflestum, líka þeim sem gengur vel að skilja. „Þarna er verið að fjalla um efni eins og áhrif skilnaðarins á mig sem manneskju, áhrif skilnaðar á börnin og hvernig við getum komið í veg fyrir að falla í gryfjur ágreinings. Síðan bara tekur lífið við. Mamma þarf að flytja, pabbi eignast kærustu og eitthvað sem gerir það að verkum að oft fara hlutirnir í hund og kött.“ Gyða Hjartardóttir mætti í þáttinn til að útskýra námskeið SES. Í innslaginu var rætt við fólk sem hafði farið í gegnum skilnað og farið í gegnum námskeiðin. „Við vorum alltaf meiri vinir heldur en par og ákváðum að fara í sundur,“ segir Elín Sigurvinsdóttir sem skildi við barnsföður sinn á sínum tíma. „Við þurftum að ákveða hvernig við myndum viljað hafa umgengni og við vorum búnar að vera tengdar við naflastreng frá upphafi. Ég spurði hann hvernig hann sjái þetta fyrir sér og hann vildi strax hafa þetta viku og viku fyrirkomulag. Við þurftum því að vinna okkur upp í það. Barnið á rétt á því að verum jafnt hjá foreldrum sínum,“ segir Elín en einnig var rætt við Davíð Alexander Östergaard sem skildi við barnsmóður sína og fór í gegnum námskeið SES. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Börn og uppeldi Ísland í dag Fjölskyldumál Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Fleiri fréttir Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Sjá meira