Þjóðverjar takmarka fjölda áhorfenda á íþróttaviðburðum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. desember 2021 17:45 63.812 áhorfendur mættu á leik Borussia Dortmund og Mainz 05 um miðjan október síðastliðinn. Einungis geta 15.000 áhorfendur verið á vellinum þegar Bayern München kemur í heimsókn á laugardaginn. Mareen Meyer/Borussia Dortmund/Getty Images Hertar sóttvarnaraðgerðir í Þýskalandi kveða á um að takmarka verði fjölda áhorfenda á íþróttaviðburðum þar í landi. Þannig mega íþróttahallir og -vellir aðeins taka við áhorfendum í helming þeirra sæta sem í boði eru, en þó aldrei mega ekki fleiri en 15.000 áhorfendur mæta á viðburði utanhúss og 5.000 áhorfendur á viðburði innanhúss. Þá þurfa áhorfendur að bera grímur á íþróttaviðburðum, og í þeim sambandsríkjum landsins þar sem smittölur eru sérstaklega háar gæti þurft að fresta einstaka viðburðum. Stórleikur ársins í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta fer fram á laugardaginn þegar Borussia Dortmund tekur á móti Bayern München á Signal Iduna Park, eða Westfalenstadion eins og völlurinn er oftast kallaður. Westfalenstadion tekur rúmlega 80.000 manns í sæti og því verða áhorfendapallarnir heldur tómlegir þegar stórliðin mætast seinni part laugardags þar sem toppsæti deildarinnar er í boði. Eins og staðan er núna sitja gestirnir frá München í efsta sæti þýsku deildarinnar með 31 stig eftir 13 leiki, aðeins einu stigi fyrir ofan Dortmund. Bundesliga attendances slashed as Germany gets tough on COVIDhttps://t.co/UHyMWqjBd1— Off The Ball (@offtheball) December 2, 2021 Þýski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Þannig mega íþróttahallir og -vellir aðeins taka við áhorfendum í helming þeirra sæta sem í boði eru, en þó aldrei mega ekki fleiri en 15.000 áhorfendur mæta á viðburði utanhúss og 5.000 áhorfendur á viðburði innanhúss. Þá þurfa áhorfendur að bera grímur á íþróttaviðburðum, og í þeim sambandsríkjum landsins þar sem smittölur eru sérstaklega háar gæti þurft að fresta einstaka viðburðum. Stórleikur ársins í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta fer fram á laugardaginn þegar Borussia Dortmund tekur á móti Bayern München á Signal Iduna Park, eða Westfalenstadion eins og völlurinn er oftast kallaður. Westfalenstadion tekur rúmlega 80.000 manns í sæti og því verða áhorfendapallarnir heldur tómlegir þegar stórliðin mætast seinni part laugardags þar sem toppsæti deildarinnar er í boði. Eins og staðan er núna sitja gestirnir frá München í efsta sæti þýsku deildarinnar með 31 stig eftir 13 leiki, aðeins einu stigi fyrir ofan Dortmund. Bundesliga attendances slashed as Germany gets tough on COVIDhttps://t.co/UHyMWqjBd1— Off The Ball (@offtheball) December 2, 2021
Þýski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira