Bellingham kærður til lögreglu fyrir ummæli sín Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 5. desember 2021 14:30 Jude Bellingham í leiknum í gær Joosep Martinson/Getty Images Englendingurinn Jude Bellingham gæti verið kominn í enn frekari vandræði eftir að hafa gagnrýnt dómarann í leik Bayern Munchen og Borussia Dortmund heldur harðlega eftir leik. Bellingham gaf það í skyn að dómarinn væri með óhreint mjöl í pokahorninu. Bellingham benti á í viðtali eftir leik að dómari leiksins hefði verið tekinn fyrir að hagræða úrslitum fyrir um það bil fimmtán árum síðan. Þess vegna væri ekki hægt að treysta honum til þess að dæma stórleik eins og þann sem fram fór í gær. Bayern Munchen vann leikinn 3-2 og skoraði Robert Lewandowski sigurmarkið úr vítaspyrnu. Svo gæti farið að ummæli Bellingham um að Felix Zwayer, dómarinn sem dæmdi stórleikinn í gær væri ekki allur þar sem hann væri séður, myndu draga dilk á eftir sér. Nú hefur komið í ljós að hann hefur verið kærður til lögreglu. DFB Referee observer Marco Haase has filed criminal complaints against Jude Bellingham for defamation & referee Manuel Grafe for comments made about last nights official, Felix Zwayer, in Bayern s 3-2 win over Dortmund last night [BILD] pic.twitter.com/7LFq0DHidR— FIVE (@FIVEUK) December 5, 2021 Það er þýska blaðið Bild sem segir frá þessu. Greint er frá því að starfsmaður dómarasamtakana, Marco Haase, sé búinn að kæra ummælin til héraðslögreglunnar á svæðinu. Í raun er verið að kæra Bellingham fyrir meiðyrði sem eru til þess fallin að skaða starfsframa dómarans. Þýski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira
Bellingham benti á í viðtali eftir leik að dómari leiksins hefði verið tekinn fyrir að hagræða úrslitum fyrir um það bil fimmtán árum síðan. Þess vegna væri ekki hægt að treysta honum til þess að dæma stórleik eins og þann sem fram fór í gær. Bayern Munchen vann leikinn 3-2 og skoraði Robert Lewandowski sigurmarkið úr vítaspyrnu. Svo gæti farið að ummæli Bellingham um að Felix Zwayer, dómarinn sem dæmdi stórleikinn í gær væri ekki allur þar sem hann væri séður, myndu draga dilk á eftir sér. Nú hefur komið í ljós að hann hefur verið kærður til lögreglu. DFB Referee observer Marco Haase has filed criminal complaints against Jude Bellingham for defamation & referee Manuel Grafe for comments made about last nights official, Felix Zwayer, in Bayern s 3-2 win over Dortmund last night [BILD] pic.twitter.com/7LFq0DHidR— FIVE (@FIVEUK) December 5, 2021 Það er þýska blaðið Bild sem segir frá þessu. Greint er frá því að starfsmaður dómarasamtakana, Marco Haase, sé búinn að kæra ummælin til héraðslögreglunnar á svæðinu. Í raun er verið að kæra Bellingham fyrir meiðyrði sem eru til þess fallin að skaða starfsframa dómarans.
Þýski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira