Messi sagður efast um að Pochettino ráði við starfið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2021 12:30 Lionel Messi er sagður efast um að Mauricio Pochettino sé starfi sínu vaxinn sem knattspyrnustjóri franska ofurliðsins Paris Saint-Germain. Geert van Erven/BSR Agency/Getty Images Lionel Messi, leikmaður Paris Saint-Germain og einn besti knattspyrnumaður sögunnar, er sagður efast um að landi sinn, Mauricio Pochettino, ráði við starfið sem knattspyrnustjóri félagsins. Messi hefur greint frá áhyggjum sínum varðandi leikskipulag Pochettino og efast um hæfni hans til að hafa stjórn á stórstjörnum liðsins innan búningsherbergisins. Þrátt fyrir að PSG sitji í efsta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar með ellefu stiga forskot, benda ýmsar fregnir til þess að Messi hafi áhyggjur af stöðu félagsins undir stjórn landa síns. Væntingarnar sem gerðar voru til liðsins fyrir tímabilið voru, eins og gefur að skilja, gríðarlegar, enda hefur Parísarliðið safnað til sín stórstjörnum í nánast hverja einustu stöðu. Talið er að Messi þyki leikstíll Pochettino of hamlandi og að hann leiði til þess að stjörnuprýdd sóknarlína liðsins fái ekki að njóta sín til hins ýtrasta. Lionel Messi 'unhappy' with Mauricio Pochettino's PSG approach and dressing room issueshttps://t.co/shQzIzRAyb pic.twitter.com/SB5THFG1Se— Mirror Football (@MirrorFootball) December 6, 2021 Messi hefur aðeins skorað eitt mark í frönsku deildinni síðan hann gekk til liðs við frönsku risana í sumar, en betur hefur gengið í Meistaradeildinni þar sem hann hefur skorað þrjú mörk í þremur leikjum. Eins og áður segir er liðið í góðum málum í deildinni heima fyrir, en aðalmarkmið PSG er að vinna loksins Meistaradeildina. Liðið situr þar í öðru sæti A-riðils og hefur nú þegar tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum, en Pochettino veit líklega manna best að liðið þarf að gera alvöru atlögu að titlinum ætli hann sér að halda starfi sínu. Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Messi hefur greint frá áhyggjum sínum varðandi leikskipulag Pochettino og efast um hæfni hans til að hafa stjórn á stórstjörnum liðsins innan búningsherbergisins. Þrátt fyrir að PSG sitji í efsta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar með ellefu stiga forskot, benda ýmsar fregnir til þess að Messi hafi áhyggjur af stöðu félagsins undir stjórn landa síns. Væntingarnar sem gerðar voru til liðsins fyrir tímabilið voru, eins og gefur að skilja, gríðarlegar, enda hefur Parísarliðið safnað til sín stórstjörnum í nánast hverja einustu stöðu. Talið er að Messi þyki leikstíll Pochettino of hamlandi og að hann leiði til þess að stjörnuprýdd sóknarlína liðsins fái ekki að njóta sín til hins ýtrasta. Lionel Messi 'unhappy' with Mauricio Pochettino's PSG approach and dressing room issueshttps://t.co/shQzIzRAyb pic.twitter.com/SB5THFG1Se— Mirror Football (@MirrorFootball) December 6, 2021 Messi hefur aðeins skorað eitt mark í frönsku deildinni síðan hann gekk til liðs við frönsku risana í sumar, en betur hefur gengið í Meistaradeildinni þar sem hann hefur skorað þrjú mörk í þremur leikjum. Eins og áður segir er liðið í góðum málum í deildinni heima fyrir, en aðalmarkmið PSG er að vinna loksins Meistaradeildina. Liðið situr þar í öðru sæti A-riðils og hefur nú þegar tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum, en Pochettino veit líklega manna best að liðið þarf að gera alvöru atlögu að titlinum ætli hann sér að halda starfi sínu.
Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn