Það er Hákon Aðalsteinsson sem er aðal sprauta sveitarinnar en hann er búsettur í Berlín. Kappinn hefur verið að gera það gott í rokk senunni og spilar meðal annars á gítar með hinni heimsfrægu rokksveit Brian jonestown massacre.
Jólalögin heita Merry Christmas My Love I Don’t Want To Live Anymore og If Christmas Is Cancelled. Það er auðvitað ekkert annað í stöðunni en að skella á play og rokka aðeins upp jólin!

Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.