Bein útsending: Eru íþróttir leikvangur karlmennskunnar? Atli Ísleifsson skrifar 10. desember 2021 08:31 Í nýlegri jafnréttisúttekt Reykjavíkurborgar á öllum níu hverfisíþróttafélögunum kemur meðal annasrs fram að 66 prósent iðkenda eru karlkyns og 34 prósent iðkenda kvenkyns. Vísir/Vilhelm Eru íþróttir leikvangur karlmennskunnar er yfirskrift málstofu um jafnrétti í íþróttum sem haldin verður í dag, á alþjóðlegum degi mannréttinda, milli klukkan 9 og 10:30. Um er að ræða opinn fund mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur og verður hægt að fylgjast með honum í spilara að neðan. „Í nýlegri jafnréttisúttekt Reykjavíkurborgar á öllum níu hverfisíþróttafélögunum kemur m.a. fram að 66% iðkenda eru karlkyns og 34% iðkenda kvenkyns. Einnig kemur fram að þátttaka innflytjenda endurspeglar ekki fjölda þeirra í borginni. Jafnt aðgengi að íþróttaiðkun þvert á hópa er réttlætis- og lýðheilsumál og mikilvægt að leiðrétta hlut þeirra hópa sem hallar á,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Dagskrá 09.00 Setning - Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkurborgar 09.05 Jafnréttisúttekt hverfisíþróttafélaga - Sigríður Finnbogadóttir verkefnastjóri í kynjaðri fjárhags- og starfsáætlun hjá Reykjavíkurborg, mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu 09.15 Jafnréttisúttekt á Íþróttafélagi Reykjavíkur (ÍR) - Ísleifur Gissurarson, íþróttastjóri Íþróttafélags Reykjavíkur 09.25 Hinsegin fólk og íþróttir - Svandís Anna Sigurðardóttir sérfræðingur í hinsegin- og jafnréttismálum Reykjavíkurborgar, mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu Reykjavíkurborgar 09.35 Aðgengi fólks af erlendum uppruna að íþróttum í Breiðholti - Jasmina Vajzovic Crnac, verkefnastjóri hverfisverkefna í Breiðholti 09.45 Skýrsla um kynferðislega áreitni og ofbeldi innan knattspyrnuhreyfingarinnar - Tillögur starfshóps varðandi vinnulag, viðhorf og menningu. Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir verkefnastýra Jafnréttisskóla Reykjavíkur og fulltrúi í framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands 09.55 Umræður og fyrirspurnir Reykjavík Íþróttir barna Jafnréttismál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Um er að ræða opinn fund mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur og verður hægt að fylgjast með honum í spilara að neðan. „Í nýlegri jafnréttisúttekt Reykjavíkurborgar á öllum níu hverfisíþróttafélögunum kemur m.a. fram að 66% iðkenda eru karlkyns og 34% iðkenda kvenkyns. Einnig kemur fram að þátttaka innflytjenda endurspeglar ekki fjölda þeirra í borginni. Jafnt aðgengi að íþróttaiðkun þvert á hópa er réttlætis- og lýðheilsumál og mikilvægt að leiðrétta hlut þeirra hópa sem hallar á,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Dagskrá 09.00 Setning - Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkurborgar 09.05 Jafnréttisúttekt hverfisíþróttafélaga - Sigríður Finnbogadóttir verkefnastjóri í kynjaðri fjárhags- og starfsáætlun hjá Reykjavíkurborg, mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu 09.15 Jafnréttisúttekt á Íþróttafélagi Reykjavíkur (ÍR) - Ísleifur Gissurarson, íþróttastjóri Íþróttafélags Reykjavíkur 09.25 Hinsegin fólk og íþróttir - Svandís Anna Sigurðardóttir sérfræðingur í hinsegin- og jafnréttismálum Reykjavíkurborgar, mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu Reykjavíkurborgar 09.35 Aðgengi fólks af erlendum uppruna að íþróttum í Breiðholti - Jasmina Vajzovic Crnac, verkefnastjóri hverfisverkefna í Breiðholti 09.45 Skýrsla um kynferðislega áreitni og ofbeldi innan knattspyrnuhreyfingarinnar - Tillögur starfshóps varðandi vinnulag, viðhorf og menningu. Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir verkefnastýra Jafnréttisskóla Reykjavíkur og fulltrúi í framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands 09.55 Umræður og fyrirspurnir
Reykjavík Íþróttir barna Jafnréttismál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira