Magnus Carlsen heimsmeistari í fimmta sinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2021 15:52 Einbeittur Carslen við skákborðið, hvar honum líður best. Getty Images/Dean Mouhtaropoulos Norðmaðurinn Magnus Carlsen lagði í dag Ian Nepomniachtchi frá Rússlandi í elleftu skák þeirra um meistaratitilinn í skák og tryggði sér þar með sinn fimmta heimsmeistaratitil. Lagt var upp með að tefla fjórtán skákir og þannig þurfti 7,5 vinninga til að tryggja sér sigur í einvíginu. Fyrstu fimm skákunum lauk með jafntefli en Carlsen hafði loks sigur í sjöttu skák og tók forystu. Síðan þá hefur sá norski haft yfirhöndina og vann tvær af fjórum næstu skákum en hinum tveimur lauk með jafntefli. Hann hafði því 6,5 vinninga fyrir skákina í dag. Nepomniachtchi lék illa af sér þegar vel var liðið á skákina í dag. Var Carlsen þar með kominn með yfirhöndina og tryggði sér sigur í skákinni. Einvíginu lauk því með sigri Carlsen með 7,5 vinningum gegn 3,5 vinningum Rússans sem allir komu úr jafnteflum. Carlsen varð 31 árs þann 30. nóvember en hann vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil árið 2013 þegar hann lagði Viswanathan Anand. Síðan þá hafa fjórir mætt honum í úrslitaeinvíginu. Hann lagði Anand aftur í Sochi í Rússlandi 2014. Næsti áskorandi var Sergey Karjakin í New York árið 2016 og svo Bandaríkjamaðurinn Fabiano Carauana árið 2018. Skák Noregur Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Lagt var upp með að tefla fjórtán skákir og þannig þurfti 7,5 vinninga til að tryggja sér sigur í einvíginu. Fyrstu fimm skákunum lauk með jafntefli en Carlsen hafði loks sigur í sjöttu skák og tók forystu. Síðan þá hefur sá norski haft yfirhöndina og vann tvær af fjórum næstu skákum en hinum tveimur lauk með jafntefli. Hann hafði því 6,5 vinninga fyrir skákina í dag. Nepomniachtchi lék illa af sér þegar vel var liðið á skákina í dag. Var Carlsen þar með kominn með yfirhöndina og tryggði sér sigur í skákinni. Einvíginu lauk því með sigri Carlsen með 7,5 vinningum gegn 3,5 vinningum Rússans sem allir komu úr jafnteflum. Carlsen varð 31 árs þann 30. nóvember en hann vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil árið 2013 þegar hann lagði Viswanathan Anand. Síðan þá hafa fjórir mætt honum í úrslitaeinvíginu. Hann lagði Anand aftur í Sochi í Rússlandi 2014. Næsti áskorandi var Sergey Karjakin í New York árið 2016 og svo Bandaríkjamaðurinn Fabiano Carauana árið 2018.
Skák Noregur Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira