Kvörtunum Mercedes vísað frá Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. desember 2021 19:32 Kvörtunum Mercedes-liðsins hefur verið vísað frá og þar með eru úrslit dagsins staðfest, Max Verstappen er heimsmeistari í Formúlu 1 í fyrsta skiptið á ferlinum. Clive Rose/Getty Images Opinberum kvörtunum Mercedes til alþjóðakappaksturssambandssin FIA, sem snúa að úrslitum lokakeppni tímabilsins í Formúlu 1 þar sem Max Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitilinn á kostnað Lewis Hamilton, hefur verið vísað frá. Þetta þýðir að úrslit kvöldsins standa, og Max Verstappen er heimsmeistari í Formúlu 1 í fyrsta sinn á ferlinum. BREAKING: The FIA Stewards have dismissed Mercedes' protests against the Abu Dhabi Grand Prix final classification #AbuDhabiGP 🇦🇪 #F1 pic.twitter.com/VPNIfaFDMC— Formula 1 (@F1) December 12, 2021 Ekki er enn vitað hver næstu skref Mercedes í málinu eru, en liðið segist ætla að láta fjölmiðla vita þegar þeir hafa eitthvað að segja um málið. Samkvæmt lögum og reglum Formúlu 1 hafa keppendur rétt á því að áfrýja málum. Stewards decision is explained here. @MercedesAMGF1 protest is dismissed. #skyf1 #AbuDhabiGP pic.twitter.com/zEYSd9Z5y3— Rachel Brookes (@RachelBrookesTV) December 12, 2021 Eins og greint var frá fyrr í kvöld gæti Mercedes-liðið farið með málið í Gerðardóm íþróttamála, CAS. Formúla Tengdar fréttir Mercedes leggur fram kvartanir vaðrandi úrslitin Mercedes liðið í Formúlu 1 hefur lagt fram tvær opinberar kvartanir varðandi lokakeppni Formúlu 1 sem fram fór í dag eftir að Max Verstappen tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil á kostnað Lewis Hamilton í hádramatískum kappakstri. 12. desember 2021 19:00 Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitilinn á lokahring tímabilsins Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 þegar hann hafði betur gegn sjöföldum heimsmeistara Lewis Hamilton í lokakeppni tímabilsins í Abu Dhabi. 12. desember 2021 15:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þetta þýðir að úrslit kvöldsins standa, og Max Verstappen er heimsmeistari í Formúlu 1 í fyrsta sinn á ferlinum. BREAKING: The FIA Stewards have dismissed Mercedes' protests against the Abu Dhabi Grand Prix final classification #AbuDhabiGP 🇦🇪 #F1 pic.twitter.com/VPNIfaFDMC— Formula 1 (@F1) December 12, 2021 Ekki er enn vitað hver næstu skref Mercedes í málinu eru, en liðið segist ætla að láta fjölmiðla vita þegar þeir hafa eitthvað að segja um málið. Samkvæmt lögum og reglum Formúlu 1 hafa keppendur rétt á því að áfrýja málum. Stewards decision is explained here. @MercedesAMGF1 protest is dismissed. #skyf1 #AbuDhabiGP pic.twitter.com/zEYSd9Z5y3— Rachel Brookes (@RachelBrookesTV) December 12, 2021 Eins og greint var frá fyrr í kvöld gæti Mercedes-liðið farið með málið í Gerðardóm íþróttamála, CAS.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes leggur fram kvartanir vaðrandi úrslitin Mercedes liðið í Formúlu 1 hefur lagt fram tvær opinberar kvartanir varðandi lokakeppni Formúlu 1 sem fram fór í dag eftir að Max Verstappen tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil á kostnað Lewis Hamilton í hádramatískum kappakstri. 12. desember 2021 19:00 Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitilinn á lokahring tímabilsins Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 þegar hann hafði betur gegn sjöföldum heimsmeistara Lewis Hamilton í lokakeppni tímabilsins í Abu Dhabi. 12. desember 2021 15:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Mercedes leggur fram kvartanir vaðrandi úrslitin Mercedes liðið í Formúlu 1 hefur lagt fram tvær opinberar kvartanir varðandi lokakeppni Formúlu 1 sem fram fór í dag eftir að Max Verstappen tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil á kostnað Lewis Hamilton í hádramatískum kappakstri. 12. desember 2021 19:00
Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitilinn á lokahring tímabilsins Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 þegar hann hafði betur gegn sjöföldum heimsmeistara Lewis Hamilton í lokakeppni tímabilsins í Abu Dhabi. 12. desember 2021 15:00