Kvörtunum Mercedes vísað frá Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. desember 2021 19:32 Kvörtunum Mercedes-liðsins hefur verið vísað frá og þar með eru úrslit dagsins staðfest, Max Verstappen er heimsmeistari í Formúlu 1 í fyrsta skiptið á ferlinum. Clive Rose/Getty Images Opinberum kvörtunum Mercedes til alþjóðakappaksturssambandssin FIA, sem snúa að úrslitum lokakeppni tímabilsins í Formúlu 1 þar sem Max Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitilinn á kostnað Lewis Hamilton, hefur verið vísað frá. Þetta þýðir að úrslit kvöldsins standa, og Max Verstappen er heimsmeistari í Formúlu 1 í fyrsta sinn á ferlinum. BREAKING: The FIA Stewards have dismissed Mercedes' protests against the Abu Dhabi Grand Prix final classification #AbuDhabiGP 🇦🇪 #F1 pic.twitter.com/VPNIfaFDMC— Formula 1 (@F1) December 12, 2021 Ekki er enn vitað hver næstu skref Mercedes í málinu eru, en liðið segist ætla að láta fjölmiðla vita þegar þeir hafa eitthvað að segja um málið. Samkvæmt lögum og reglum Formúlu 1 hafa keppendur rétt á því að áfrýja málum. Stewards decision is explained here. @MercedesAMGF1 protest is dismissed. #skyf1 #AbuDhabiGP pic.twitter.com/zEYSd9Z5y3— Rachel Brookes (@RachelBrookesTV) December 12, 2021 Eins og greint var frá fyrr í kvöld gæti Mercedes-liðið farið með málið í Gerðardóm íþróttamála, CAS. Formúla Tengdar fréttir Mercedes leggur fram kvartanir vaðrandi úrslitin Mercedes liðið í Formúlu 1 hefur lagt fram tvær opinberar kvartanir varðandi lokakeppni Formúlu 1 sem fram fór í dag eftir að Max Verstappen tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil á kostnað Lewis Hamilton í hádramatískum kappakstri. 12. desember 2021 19:00 Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitilinn á lokahring tímabilsins Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 þegar hann hafði betur gegn sjöföldum heimsmeistara Lewis Hamilton í lokakeppni tímabilsins í Abu Dhabi. 12. desember 2021 15:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þetta þýðir að úrslit kvöldsins standa, og Max Verstappen er heimsmeistari í Formúlu 1 í fyrsta sinn á ferlinum. BREAKING: The FIA Stewards have dismissed Mercedes' protests against the Abu Dhabi Grand Prix final classification #AbuDhabiGP 🇦🇪 #F1 pic.twitter.com/VPNIfaFDMC— Formula 1 (@F1) December 12, 2021 Ekki er enn vitað hver næstu skref Mercedes í málinu eru, en liðið segist ætla að láta fjölmiðla vita þegar þeir hafa eitthvað að segja um málið. Samkvæmt lögum og reglum Formúlu 1 hafa keppendur rétt á því að áfrýja málum. Stewards decision is explained here. @MercedesAMGF1 protest is dismissed. #skyf1 #AbuDhabiGP pic.twitter.com/zEYSd9Z5y3— Rachel Brookes (@RachelBrookesTV) December 12, 2021 Eins og greint var frá fyrr í kvöld gæti Mercedes-liðið farið með málið í Gerðardóm íþróttamála, CAS.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes leggur fram kvartanir vaðrandi úrslitin Mercedes liðið í Formúlu 1 hefur lagt fram tvær opinberar kvartanir varðandi lokakeppni Formúlu 1 sem fram fór í dag eftir að Max Verstappen tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil á kostnað Lewis Hamilton í hádramatískum kappakstri. 12. desember 2021 19:00 Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitilinn á lokahring tímabilsins Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 þegar hann hafði betur gegn sjöföldum heimsmeistara Lewis Hamilton í lokakeppni tímabilsins í Abu Dhabi. 12. desember 2021 15:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Mercedes leggur fram kvartanir vaðrandi úrslitin Mercedes liðið í Formúlu 1 hefur lagt fram tvær opinberar kvartanir varðandi lokakeppni Formúlu 1 sem fram fór í dag eftir að Max Verstappen tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil á kostnað Lewis Hamilton í hádramatískum kappakstri. 12. desember 2021 19:00
Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitilinn á lokahring tímabilsins Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 þegar hann hafði betur gegn sjöföldum heimsmeistara Lewis Hamilton í lokakeppni tímabilsins í Abu Dhabi. 12. desember 2021 15:00