Íslandsmeistararnir rétt skriðu inn í undanúrslitin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. desember 2021 21:08 Þórsarar frá Þorlákshöfn tryggðu sér sæti í undanúrslitum VÍS bikars karla með naumum sigri á ÍR. Vísir/Bára Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn unnu afar nauman eins stigs sigur er liðið heimsótti ÍR í átta liða úrslitum VÍs bikars karla í körfubolta í kvöld, 77-79. Heimamenn í ÍR mættu grimmir til leiks og höfðu yfirhöndina í fyrsta leikhluta, en að honum loknum höfðu þeir átta stiga forystu í stöðunni 26-18. Meira jafnræði var með liðunum í öðrum leikhluta og liðin skiptust á að skora. Bæði lið settu niður tuttugu stig í leikhlutanum og staðan því 46-38 í hálfleik, ÍR-ingum í vil. Þórsarar gerðu vel í þriðja leikhluta og söxuðu vel á forskot heimamanna, en þegar komið var að lokaleikhlutanum var staðan 61-60 og því aðeins eitt stig sem skildi liðin að. ÍR-ingar leiddu fyrri hluta fjórða leikhluta, en það var ekki fyrr en að tæpar fjórar mínútur voru eftir að Þórsarar tóku loksins forystuna, og liðin skiptust á að leiða það sem eftir var. Heimamenn komust í 77-76 þegar um ein og hálf mínúta var til leiksloka, en gestirnir komu sér yfir á ný þegar 27 sekúndur voru á klukkunni. ÍR-ingar misnotuðu sína seinustu sókn og þurftu því að brjóta og Þórsarar settu annað vítið niður í þann mund sem klukkann gall. Niðurstaðan varð því tveggja stiga sigur Þórsara, 77-79, og liðið á leið í undanúrslit VÍS bikars karla. Luciano Nicolas Massarelli var stigahæstur í liði Þórs með 19 stig, en hann tók einnig þrjú fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Í liði ÍR var Igor Maric atkvæðamestur með 17 stig. Þór Þorlákshöfn ÍR Íslenski körfuboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Heimamenn í ÍR mættu grimmir til leiks og höfðu yfirhöndina í fyrsta leikhluta, en að honum loknum höfðu þeir átta stiga forystu í stöðunni 26-18. Meira jafnræði var með liðunum í öðrum leikhluta og liðin skiptust á að skora. Bæði lið settu niður tuttugu stig í leikhlutanum og staðan því 46-38 í hálfleik, ÍR-ingum í vil. Þórsarar gerðu vel í þriðja leikhluta og söxuðu vel á forskot heimamanna, en þegar komið var að lokaleikhlutanum var staðan 61-60 og því aðeins eitt stig sem skildi liðin að. ÍR-ingar leiddu fyrri hluta fjórða leikhluta, en það var ekki fyrr en að tæpar fjórar mínútur voru eftir að Þórsarar tóku loksins forystuna, og liðin skiptust á að leiða það sem eftir var. Heimamenn komust í 77-76 þegar um ein og hálf mínúta var til leiksloka, en gestirnir komu sér yfir á ný þegar 27 sekúndur voru á klukkunni. ÍR-ingar misnotuðu sína seinustu sókn og þurftu því að brjóta og Þórsarar settu annað vítið niður í þann mund sem klukkann gall. Niðurstaðan varð því tveggja stiga sigur Þórsara, 77-79, og liðið á leið í undanúrslit VÍS bikars karla. Luciano Nicolas Massarelli var stigahæstur í liði Þórs með 19 stig, en hann tók einnig þrjú fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Í liði ÍR var Igor Maric atkvæðamestur með 17 stig.
Þór Þorlákshöfn ÍR Íslenski körfuboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira