Stöðvuðu för flutningaskips vegna gruns um olíumengun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. desember 2021 14:49 Greinileg olíumengun var sjáanleg. Landhelgisgæslan Landhelgisgæslan stöðvaði för erlends flutningaskips á leið til hafnar í Reykjavík í gærmorgun eftir að gervitunglamynd gaf til kynna að olíumengun kynni að stafa frá skipinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni þar sem segir að viðvörun um mengunina hafi komið frá EMSA, Siglingaöryggisstofnun Evrópu. Gervitunglamyndin sem barst í gær var tekin í um 700 kílómetra hæð og mengunarflekkurinn sem gervitunglið nam stemmdi við siglingaleið umrædds skips. Myndin var þess eðlis að mikilvægt þótti að ganga úr skugga um að skipið væri ekki enn að gefa frá sér mengun, en olíuflekkir á siglingaleið skipsins komu síðar í ljós. Áhöfn varðbátsins Óðins, ásamt sérfræðingi Umhverfisstofnunar, gengu úr skugga um að enginn olíuleki væri sjáanlegur frá skipinu. Að því búnu var skipinu heimilt að halda til hafnar þar sem hafnarríkiseftirlit Samgöngustofu tók á móti því til nánari skoðunar. Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar kom sem fyrr segir auga á olíuflekki á siglingaleið skipsins, norður og vestur af Garðskaga, og var varðbáturinn Óðinn sendur til þess að taka sýni úr sjónum. Sýnin verða send til frekari greiningar erlendis á vegum Umhverfisstofnunar. Landhelgisgæslan Umhverfismál Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni þar sem segir að viðvörun um mengunina hafi komið frá EMSA, Siglingaöryggisstofnun Evrópu. Gervitunglamyndin sem barst í gær var tekin í um 700 kílómetra hæð og mengunarflekkurinn sem gervitunglið nam stemmdi við siglingaleið umrædds skips. Myndin var þess eðlis að mikilvægt þótti að ganga úr skugga um að skipið væri ekki enn að gefa frá sér mengun, en olíuflekkir á siglingaleið skipsins komu síðar í ljós. Áhöfn varðbátsins Óðins, ásamt sérfræðingi Umhverfisstofnunar, gengu úr skugga um að enginn olíuleki væri sjáanlegur frá skipinu. Að því búnu var skipinu heimilt að halda til hafnar þar sem hafnarríkiseftirlit Samgöngustofu tók á móti því til nánari skoðunar. Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar kom sem fyrr segir auga á olíuflekki á siglingaleið skipsins, norður og vestur af Garðskaga, og var varðbáturinn Óðinn sendur til þess að taka sýni úr sjónum. Sýnin verða send til frekari greiningar erlendis á vegum Umhverfisstofnunar.
Landhelgisgæslan Umhverfismál Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira