Stjóri Brentford vill fresta öllum leikjum í enska um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2021 16:01 Thomas Frank er knattspyrnustjóri Brentford FC. Hann vill róttækar aðgerðir. EPA-EFE/Vickie Flores Enska úrvalsdeildin hefur þurft að fresta fimm leikjum í deildinni síðustu daga vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Einn stjóri deildarinnar vill ganga enn lengra til að ná að hemja útbreiðslu smitanna. Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford, greindi frá því á blaðamannafundi að fjögur tilfelli til viðbótar hefðu komið upp hjá hans liði. Þau eru alls orðin þrettán hjá Brentford. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Frank vill að enska úrvalsdeildin fresti öllum leikjum á næstunni til að gefa öllum færi á því að ná utan um hópsmitin sem eru á fleygiferð hjá mörgum félögum. Leik Tottenham og Leicester, sem átti að fara fram í kvöld, hefur verið frestað en áður hafði verið frestað leik Tottenham og Brighton & Hove Albion, leik Manchester United og Brentford auk leiks Burnley og Watford. Þá var leik Manchester United og Brighton frestað eftir fundinn hans. „Mér finnst að við ættum að fresta allri umferðinni um þessa helgi. Kórónuveirusmitum fjölgar mikið hjá öllum félögum og það eru allir í vandræðum með þetta,“ sagði Thomas Frank. „Með því að fresta þessari umferð og deildabikarleikjunum í næstu viku þá gæfum við öllum að minnsta kosti eina viku, eða alla vega fjóra eða fimm daga, til að hreinsa til og gera allt sem þarf að gera á æfingasvæðunum. Við verðum að gera það til að rjúfa þessa smitkeðju,“ sagði Frank. „Í fótbolta er mikil nálægð. Sjúkraþjálfararnir þurfa að sinna leikmönnum. Við erum allir í klefanum á leikdögum, við ferðumst saman og það er því talsvert erfiðara fyrir okkur að vinna að heiman,“ sagði Frank. "We think we should postpone the full round of Premier League games this weekend. Everyone is dealing with it."Thomas Frank has revealed 13 players and staff have tested positive and the club and has called for all of this weekends fixture to be postponed pic.twitter.com/xIjKFKXyPM— Football Daily (@footballdaily) December 16, 2021 Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford, greindi frá því á blaðamannafundi að fjögur tilfelli til viðbótar hefðu komið upp hjá hans liði. Þau eru alls orðin þrettán hjá Brentford. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Frank vill að enska úrvalsdeildin fresti öllum leikjum á næstunni til að gefa öllum færi á því að ná utan um hópsmitin sem eru á fleygiferð hjá mörgum félögum. Leik Tottenham og Leicester, sem átti að fara fram í kvöld, hefur verið frestað en áður hafði verið frestað leik Tottenham og Brighton & Hove Albion, leik Manchester United og Brentford auk leiks Burnley og Watford. Þá var leik Manchester United og Brighton frestað eftir fundinn hans. „Mér finnst að við ættum að fresta allri umferðinni um þessa helgi. Kórónuveirusmitum fjölgar mikið hjá öllum félögum og það eru allir í vandræðum með þetta,“ sagði Thomas Frank. „Með því að fresta þessari umferð og deildabikarleikjunum í næstu viku þá gæfum við öllum að minnsta kosti eina viku, eða alla vega fjóra eða fimm daga, til að hreinsa til og gera allt sem þarf að gera á æfingasvæðunum. Við verðum að gera það til að rjúfa þessa smitkeðju,“ sagði Frank. „Í fótbolta er mikil nálægð. Sjúkraþjálfararnir þurfa að sinna leikmönnum. Við erum allir í klefanum á leikdögum, við ferðumst saman og það er því talsvert erfiðara fyrir okkur að vinna að heiman,“ sagði Frank. "We think we should postpone the full round of Premier League games this weekend. Everyone is dealing with it."Thomas Frank has revealed 13 players and staff have tested positive and the club and has called for all of this weekends fixture to be postponed pic.twitter.com/xIjKFKXyPM— Football Daily (@footballdaily) December 16, 2021
Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira