Skotinn fljúgandi hafði betur í uppgjöri tvöfaldra heimsmeistara Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. desember 2021 23:09 Gary Anderson vann nokkuð öruggan sigur gegn tvöföldum heimsmeistara Adrian Lewis í kvöld. Luke Walker/Getty Images Skotinn Gary Anderson er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir 3-1 sigur gegn Englendingnum Adrian Lewis í kvöld, en báðir eru þeir tvöfaldir heimsmeistarar í íþróttinni. Anderson og Lewis mættust í seinustu viðureign kvöldsins, en þessir tveir hafa mæst í mikilvægari leikjum en þessum á árum áður. Árið 2011 sigraði Lewis gegn Anderson í úrslitaviðureign heimsmeistaramótsins, og fimm árum seinna hefndi Anderson fyrir tapið þegar hann tryggði sér sinn annan heimsmeistaratitil þegar hann lagði Lewis í úrslitaviðureigninni. Báðir áttu þeir erfitt með að finna taktinn í fyrsta setti, en Lewis komst í 1-0 með því að vinna þrjá leggi gegn tveimur. Anderson komst hins vegar í stuð eftir það og vann níu af næstu tíu leggjum og tryggði sér þar með nokkuð öruggan 3-1 sigur, og þar með sæti í 32-manna úrslitum. 𝗔𝗻𝗱𝗲𝗿𝘀𝗼𝗻 𝗲𝗱𝗴𝗲𝘀 𝗼𝘂𝘁 𝗟𝗲𝘄𝗶𝘀!Gary Anderson beats Adrian Lewis 3-1 in a battle of the World Champions. A frustrating night for Lewis, and Anderson took full advantage! pic.twitter.com/7Z6IRYL8HI— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Í öðrum viðureginum kvöldsins vann Írinn William O'Connor nauman 3-2 igur gegn Bandaríkjamanninum Danny Lauby, Englendingurinn Ryan Meikle vann öruggan 3-0 sigur gegn Fabian Schmutzler og fjórfaldur heimsmeistari kvenna, Lisa Ashton, mátti þola 3-0 tap gegn Hollendingnum Ron Meulenkamp. Þessar þrjár viðureignir voru hluti af fyrstu umferð mótsins og sigurvegararnir úr þeim eru því komnir í 64-manna úrslit, en eins og áður segir er Gary Anderson kominn í 32-manna úrslit þar sem viðureign hans gegn Adrian Lewis var hluti af annarri umferð. Heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram á morgun og verður sem fyrr í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en þá mætir hinn skrautlegi Peter Wright til leiks.. Leikir morgundagsins Ryan Joyce - Roman Benecký Keane Barry - Royden Lam Jermaine Wattimena - Boris Koltsov Krzysztof Ratajski - Steve Lennon Joe Murnan - Paul Lim William Borland - Bradley Brooks Ross Smith - Jeff Smith Peter Wright - Ryan Meikle Pílukast Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Brassi tekur við af Billups Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sjá meira
Anderson og Lewis mættust í seinustu viðureign kvöldsins, en þessir tveir hafa mæst í mikilvægari leikjum en þessum á árum áður. Árið 2011 sigraði Lewis gegn Anderson í úrslitaviðureign heimsmeistaramótsins, og fimm árum seinna hefndi Anderson fyrir tapið þegar hann tryggði sér sinn annan heimsmeistaratitil þegar hann lagði Lewis í úrslitaviðureigninni. Báðir áttu þeir erfitt með að finna taktinn í fyrsta setti, en Lewis komst í 1-0 með því að vinna þrjá leggi gegn tveimur. Anderson komst hins vegar í stuð eftir það og vann níu af næstu tíu leggjum og tryggði sér þar með nokkuð öruggan 3-1 sigur, og þar með sæti í 32-manna úrslitum. 𝗔𝗻𝗱𝗲𝗿𝘀𝗼𝗻 𝗲𝗱𝗴𝗲𝘀 𝗼𝘂𝘁 𝗟𝗲𝘄𝗶𝘀!Gary Anderson beats Adrian Lewis 3-1 in a battle of the World Champions. A frustrating night for Lewis, and Anderson took full advantage! pic.twitter.com/7Z6IRYL8HI— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Í öðrum viðureginum kvöldsins vann Írinn William O'Connor nauman 3-2 igur gegn Bandaríkjamanninum Danny Lauby, Englendingurinn Ryan Meikle vann öruggan 3-0 sigur gegn Fabian Schmutzler og fjórfaldur heimsmeistari kvenna, Lisa Ashton, mátti þola 3-0 tap gegn Hollendingnum Ron Meulenkamp. Þessar þrjár viðureignir voru hluti af fyrstu umferð mótsins og sigurvegararnir úr þeim eru því komnir í 64-manna úrslit, en eins og áður segir er Gary Anderson kominn í 32-manna úrslit þar sem viðureign hans gegn Adrian Lewis var hluti af annarri umferð. Heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram á morgun og verður sem fyrr í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en þá mætir hinn skrautlegi Peter Wright til leiks.. Leikir morgundagsins Ryan Joyce - Roman Benecký Keane Barry - Royden Lam Jermaine Wattimena - Boris Koltsov Krzysztof Ratajski - Steve Lennon Joe Murnan - Paul Lim William Borland - Bradley Brooks Ross Smith - Jeff Smith Peter Wright - Ryan Meikle
Ryan Joyce - Roman Benecký Keane Barry - Royden Lam Jermaine Wattimena - Boris Koltsov Krzysztof Ratajski - Steve Lennon Joe Murnan - Paul Lim William Borland - Bradley Brooks Ross Smith - Jeff Smith Peter Wright - Ryan Meikle
Pílukast Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Brassi tekur við af Billups Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sjá meira