Umdeildu Alzheimer-lyfi hafnað í Evrópu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. desember 2021 13:59 Aducanumab fær ekki brautargengi í Evrópu. EPA/JAWAD JALALI Evrópska lyfjastofnunin hefur hafnað því að veita bandaríska lyfjafyrirtækinu Biogen markaðsleyfi fyrir nýju en umdeildu Alzheimer-lyfi sem kom á markaðinn í Bandaríkjunum í sumar. Lyfið ber heitið Aducanumab og var samþykkt í Bandaríkjunum í sumar. Var það þar með fyrsta nýja lyfið í tuttugu ár sem samþykkt er til notkunar við Alzheimer-sjúkdóminum. Evrópska lyfjastofnunin hefur hins vegar hafnað því að samþykkja lyfið á Evrópumarkaði. Vísar stofnunin til þess að svo virðist sem að lyfið gagnist ekki fullorðnum einstaklingum með snemmbúin einkenni sjúkdómsins. Ekki væri hægt að fullyrða að gagnsemi lyfsins væri meiri en sú hætta sem kynni af stafa af því. Það þótti nokkuð umdeilt þegar lyfið var samþykkt í Bandaríkjunum en greint var frá því að læknar og vísindamenn væru óvissir um gagnsemi lyfsins enda hafa lyfjatilraunir ekki skilað afgerandi niðurstöðum um virkni þess. Í mars 2019 var öllum tilraunum með lyfið Aducanumab hætt þar sem niðurstöður rannsóknar bentu til þess að lyfið gerði ekkert til að koma í veg fyrir Alzheimer. Vísindamenn lyfjaframleiðandans Biogen ákváðu þá að stækka skammtinn sem veittur var í tilrauninni og fór lyfið þá að gefa góða raun. Fyrirtækið segir lyfið hægja verulega á hrörnun heila þeirra sem þjást af Alzheimers. Biogen getur áfrýjað ákvörðuninni en óvíst er hvor fyrirtækið muni sækjast eftir því að fá markaðsleyfi í Bretlandi. Lyf Heilbrigðismál Vísindi Evrópusambandið Tengdar fréttir Lyf sem vinnur gegn Alzheimer gæti komið á markað innan hálfs árs Lyf sem gæti snúið við hrörnun af völdum Alzheimers sjúkdómsins gæti komið í almenna notkun eftir sex mánuði. 11. ágúst 2020 08:09 Samþykkja fyrsta nýja Alzheimers-lyfið í 20 ár Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur samþykkt notkun Alzheimers-lyfsins Aducanumab. Lyfið er það fyrsta sem fær samþykki sem meðferð við Alzheimers í 20 ár. 7. júní 2021 16:48 Vonir bundnar við nýtt alzheimer-lyf sem nú er í þróun Nýtt lyf við alzheimer-sjúkdómnum sem nú er í þróun í Bandaríkjunum gæti orðið algjör bylting að sögn öldrunarlæknis. Lyfið er það fyrsta við sjúkdómnum frá aldamótum sem sótt er um skráningu fyrir. 12. ágúst 2020 20:00 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Sjá meira
Lyfið ber heitið Aducanumab og var samþykkt í Bandaríkjunum í sumar. Var það þar með fyrsta nýja lyfið í tuttugu ár sem samþykkt er til notkunar við Alzheimer-sjúkdóminum. Evrópska lyfjastofnunin hefur hins vegar hafnað því að samþykkja lyfið á Evrópumarkaði. Vísar stofnunin til þess að svo virðist sem að lyfið gagnist ekki fullorðnum einstaklingum með snemmbúin einkenni sjúkdómsins. Ekki væri hægt að fullyrða að gagnsemi lyfsins væri meiri en sú hætta sem kynni af stafa af því. Það þótti nokkuð umdeilt þegar lyfið var samþykkt í Bandaríkjunum en greint var frá því að læknar og vísindamenn væru óvissir um gagnsemi lyfsins enda hafa lyfjatilraunir ekki skilað afgerandi niðurstöðum um virkni þess. Í mars 2019 var öllum tilraunum með lyfið Aducanumab hætt þar sem niðurstöður rannsóknar bentu til þess að lyfið gerði ekkert til að koma í veg fyrir Alzheimer. Vísindamenn lyfjaframleiðandans Biogen ákváðu þá að stækka skammtinn sem veittur var í tilrauninni og fór lyfið þá að gefa góða raun. Fyrirtækið segir lyfið hægja verulega á hrörnun heila þeirra sem þjást af Alzheimers. Biogen getur áfrýjað ákvörðuninni en óvíst er hvor fyrirtækið muni sækjast eftir því að fá markaðsleyfi í Bretlandi.
Lyf Heilbrigðismál Vísindi Evrópusambandið Tengdar fréttir Lyf sem vinnur gegn Alzheimer gæti komið á markað innan hálfs árs Lyf sem gæti snúið við hrörnun af völdum Alzheimers sjúkdómsins gæti komið í almenna notkun eftir sex mánuði. 11. ágúst 2020 08:09 Samþykkja fyrsta nýja Alzheimers-lyfið í 20 ár Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur samþykkt notkun Alzheimers-lyfsins Aducanumab. Lyfið er það fyrsta sem fær samþykki sem meðferð við Alzheimers í 20 ár. 7. júní 2021 16:48 Vonir bundnar við nýtt alzheimer-lyf sem nú er í þróun Nýtt lyf við alzheimer-sjúkdómnum sem nú er í þróun í Bandaríkjunum gæti orðið algjör bylting að sögn öldrunarlæknis. Lyfið er það fyrsta við sjúkdómnum frá aldamótum sem sótt er um skráningu fyrir. 12. ágúst 2020 20:00 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Sjá meira
Lyf sem vinnur gegn Alzheimer gæti komið á markað innan hálfs árs Lyf sem gæti snúið við hrörnun af völdum Alzheimers sjúkdómsins gæti komið í almenna notkun eftir sex mánuði. 11. ágúst 2020 08:09
Samþykkja fyrsta nýja Alzheimers-lyfið í 20 ár Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur samþykkt notkun Alzheimers-lyfsins Aducanumab. Lyfið er það fyrsta sem fær samþykki sem meðferð við Alzheimers í 20 ár. 7. júní 2021 16:48
Vonir bundnar við nýtt alzheimer-lyf sem nú er í þróun Nýtt lyf við alzheimer-sjúkdómnum sem nú er í þróun í Bandaríkjunum gæti orðið algjör bylting að sögn öldrunarlæknis. Lyfið er það fyrsta við sjúkdómnum frá aldamótum sem sótt er um skráningu fyrir. 12. ágúst 2020 20:00