Icelandair í nýjum litum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 18. desember 2021 13:42 Á myndinni má sjá dæmi um flugvélar flugfélagsins í hinum nýju litum. Myndin er tölvuteiknuð. Icelandair Þotur flugfélagsins Icelandair munu taka miklum útlitsbreytingum á komandi misserum. Von er á fyrstu þotunni í nýja búningnum í janúar á næsta ári. Þoturnar verða í öllum regnbogans litum en blái liturinn hverfur þó ekki á bak og burt. Gísli S. Brynjólfsson, forstöðumaður markaðsmála hjá Icelandair, er spenntur fyrir breytingunum. Hann segir að tími hafi verið kominn til enda hafi orðið miklar breytingar á auglýsingamarkaði, til dæmis vegna aukinnar notkunar samfélagsmiðla. Mbl.is greindi fyrst frá. „Blái, hvíti og gyllti liturinn hafa verið okkar aðallitir. Flugbransinn í heildinni er mjög blár þannig að það var eftirspurn eftir því að taka fleiri liti inn í litapallettuna. Vörumerkið var hannað árið 2006 og það hefur allt breyst síðan 2006. Það var bara kominn tími á breytingar á útliti félagsins,“ segir Gísli. Tölvuteikning af Boeing 737-8 MAX vél félagsins í einum litanna.Icelandair Hann segir að breytingarnar hafi verið praktískar af mörgu leyti en verið er að gera smærri breytingar hér og þar á merkjum Icelandair. Meðal breytinganna er til dæmis stækkun á letri á nafni fyrirtækisins eins og sjá má á myndinni hér að neðan. Gísli telur að fólk muni koma til með að taka vel í hið nýja útlit en það hefur verið í þróun síðan árið 2018. Vörumerkið sé vel þekkt Íslendingum og litadýrðin muni gera fyrirtækið meira áberandi á hinum alþjóðlega vettvangi. Hér má sjá dæmi um breytingu á útliti Icelandair merkisins. Til vinstra er hið gamla merki og til hægri hið nýja.Icelandair Icelandair Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Sjá meira
Gísli S. Brynjólfsson, forstöðumaður markaðsmála hjá Icelandair, er spenntur fyrir breytingunum. Hann segir að tími hafi verið kominn til enda hafi orðið miklar breytingar á auglýsingamarkaði, til dæmis vegna aukinnar notkunar samfélagsmiðla. Mbl.is greindi fyrst frá. „Blái, hvíti og gyllti liturinn hafa verið okkar aðallitir. Flugbransinn í heildinni er mjög blár þannig að það var eftirspurn eftir því að taka fleiri liti inn í litapallettuna. Vörumerkið var hannað árið 2006 og það hefur allt breyst síðan 2006. Það var bara kominn tími á breytingar á útliti félagsins,“ segir Gísli. Tölvuteikning af Boeing 737-8 MAX vél félagsins í einum litanna.Icelandair Hann segir að breytingarnar hafi verið praktískar af mörgu leyti en verið er að gera smærri breytingar hér og þar á merkjum Icelandair. Meðal breytinganna er til dæmis stækkun á letri á nafni fyrirtækisins eins og sjá má á myndinni hér að neðan. Gísli telur að fólk muni koma til með að taka vel í hið nýja útlit en það hefur verið í þróun síðan árið 2018. Vörumerkið sé vel þekkt Íslendingum og litadýrðin muni gera fyrirtækið meira áberandi á hinum alþjóðlega vettvangi. Hér má sjá dæmi um breytingu á útliti Icelandair merkisins. Til vinstra er hið gamla merki og til hægri hið nýja.Icelandair
Icelandair Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Sjá meira