Dúxaði Menntaskólann á Tröllaskaga: „Skipulagið númer eitt, tvö og þrjú“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 19. desember 2021 15:41 Guðrún Júlíana Sigurðardóttir gerði sér lítið fyrir og dúxaði Menntaskólann á Tröllaskaga. Aðsend Guðrún Júlíana Sigurðardóttir gerði sér lítið fyrir og dúxaði Menntaskólann á Tröllaskaga með frábærum árangri. Hún hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur á stúdentsprófi auk viðurkenninga fyrir ágætiseinkunn í dönsku, íslensku, spænsku, félagsgreinum, lýðheilsu og stærðfræði. Guðrún segist alls ekki hafa búist við þessu og var að vonum glöð þegar blaðamaður náði tali af henni fyrr í dag. Hún viðurkennir þó að hafa verið sterkur námsmaður í gegnum tíðina og þótt gaman að læra. „Ég hélt ég myndi fá viðurkenningu í spænsku og ég var bara að vonast eftir því. Svo sagði aðstoðarskólastjórinn: „Hún verður beðin um að hinkra af því að hún er dúx skólans,“ og ég bara bjóst ekki neitt við þessu,“ segir Guðrún Júlíana um útskriftarathöfnina. Hún hrósar skólanum í hástert og mælir mikið með náminu: „Kennararnir allir eru svo ógeðslega næs og ég er búin að mæla með þessum skóla við alla,“ segir Guðrún Júlíana og bætir við að vinkona hennar sé einmitt á leið í skólann eftir góð meðmæli. Þegar blaðamaður spyr hver galdurinn sé á bakvið svona góðan árangur er Guðrún ekki lengi að svara: „Skipulagið númer eitt, tvö og þrjú,“ en bætir við að það hjálpi að sjálfsögðu að hafa gaman að náminu, sem hún svo sannarlega hafði. Næst á dagskrá sé líklega eitthvað í tengslum við lýðheilsufræði, en Guðrún Júlíana segir að það hafi verið eitt skemmtilegasta fagið í skólanum. Skóla- og menntamál Fjallabyggð Dúxar Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Sjá meira
Guðrún segist alls ekki hafa búist við þessu og var að vonum glöð þegar blaðamaður náði tali af henni fyrr í dag. Hún viðurkennir þó að hafa verið sterkur námsmaður í gegnum tíðina og þótt gaman að læra. „Ég hélt ég myndi fá viðurkenningu í spænsku og ég var bara að vonast eftir því. Svo sagði aðstoðarskólastjórinn: „Hún verður beðin um að hinkra af því að hún er dúx skólans,“ og ég bara bjóst ekki neitt við þessu,“ segir Guðrún Júlíana um útskriftarathöfnina. Hún hrósar skólanum í hástert og mælir mikið með náminu: „Kennararnir allir eru svo ógeðslega næs og ég er búin að mæla með þessum skóla við alla,“ segir Guðrún Júlíana og bætir við að vinkona hennar sé einmitt á leið í skólann eftir góð meðmæli. Þegar blaðamaður spyr hver galdurinn sé á bakvið svona góðan árangur er Guðrún ekki lengi að svara: „Skipulagið númer eitt, tvö og þrjú,“ en bætir við að það hjálpi að sjálfsögðu að hafa gaman að náminu, sem hún svo sannarlega hafði. Næst á dagskrá sé líklega eitthvað í tengslum við lýðheilsufræði, en Guðrún Júlíana segir að það hafi verið eitt skemmtilegasta fagið í skólanum.
Skóla- og menntamál Fjallabyggð Dúxar Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Sjá meira