Dúxaði Menntaskólann á Tröllaskaga: „Skipulagið númer eitt, tvö og þrjú“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 19. desember 2021 15:41 Guðrún Júlíana Sigurðardóttir gerði sér lítið fyrir og dúxaði Menntaskólann á Tröllaskaga. Aðsend Guðrún Júlíana Sigurðardóttir gerði sér lítið fyrir og dúxaði Menntaskólann á Tröllaskaga með frábærum árangri. Hún hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur á stúdentsprófi auk viðurkenninga fyrir ágætiseinkunn í dönsku, íslensku, spænsku, félagsgreinum, lýðheilsu og stærðfræði. Guðrún segist alls ekki hafa búist við þessu og var að vonum glöð þegar blaðamaður náði tali af henni fyrr í dag. Hún viðurkennir þó að hafa verið sterkur námsmaður í gegnum tíðina og þótt gaman að læra. „Ég hélt ég myndi fá viðurkenningu í spænsku og ég var bara að vonast eftir því. Svo sagði aðstoðarskólastjórinn: „Hún verður beðin um að hinkra af því að hún er dúx skólans,“ og ég bara bjóst ekki neitt við þessu,“ segir Guðrún Júlíana um útskriftarathöfnina. Hún hrósar skólanum í hástert og mælir mikið með náminu: „Kennararnir allir eru svo ógeðslega næs og ég er búin að mæla með þessum skóla við alla,“ segir Guðrún Júlíana og bætir við að vinkona hennar sé einmitt á leið í skólann eftir góð meðmæli. Þegar blaðamaður spyr hver galdurinn sé á bakvið svona góðan árangur er Guðrún ekki lengi að svara: „Skipulagið númer eitt, tvö og þrjú,“ en bætir við að það hjálpi að sjálfsögðu að hafa gaman að náminu, sem hún svo sannarlega hafði. Næst á dagskrá sé líklega eitthvað í tengslum við lýðheilsufræði, en Guðrún Júlíana segir að það hafi verið eitt skemmtilegasta fagið í skólanum. Skóla- og menntamál Fjallabyggð Dúxar Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Guðrún segist alls ekki hafa búist við þessu og var að vonum glöð þegar blaðamaður náði tali af henni fyrr í dag. Hún viðurkennir þó að hafa verið sterkur námsmaður í gegnum tíðina og þótt gaman að læra. „Ég hélt ég myndi fá viðurkenningu í spænsku og ég var bara að vonast eftir því. Svo sagði aðstoðarskólastjórinn: „Hún verður beðin um að hinkra af því að hún er dúx skólans,“ og ég bara bjóst ekki neitt við þessu,“ segir Guðrún Júlíana um útskriftarathöfnina. Hún hrósar skólanum í hástert og mælir mikið með náminu: „Kennararnir allir eru svo ógeðslega næs og ég er búin að mæla með þessum skóla við alla,“ segir Guðrún Júlíana og bætir við að vinkona hennar sé einmitt á leið í skólann eftir góð meðmæli. Þegar blaðamaður spyr hver galdurinn sé á bakvið svona góðan árangur er Guðrún ekki lengi að svara: „Skipulagið númer eitt, tvö og þrjú,“ en bætir við að það hjálpi að sjálfsögðu að hafa gaman að náminu, sem hún svo sannarlega hafði. Næst á dagskrá sé líklega eitthvað í tengslum við lýðheilsufræði, en Guðrún Júlíana segir að það hafi verið eitt skemmtilegasta fagið í skólanum.
Skóla- og menntamál Fjallabyggð Dúxar Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira