Vildi losna frá Arsenal eftir aðeins þrjá mánuði hjá félaginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2021 16:31 Willian upplifði erfiða tíma hjá Arsenal og vildi fljótt komast í burtu þrátt fyrir að fá meira en 34 milljónir í laun á viku. EPA-EFE/Frank Augstein Willian var aldrei ánægður hjá Arsenal eftir að hafa komið þangað frá Chelsea á sínum tíma. Hann sagði Rio Ferdinand frá því að hafa beðið umboðsmann sinn um að koma sér í burtu frá félaginu. Willian spilaði í sjö ár hjá Chelsea og alls 339 leiki fyrir félagið. Hann fór frá Chelsea sumarið 2020 og samdi þá við Arsenal eftir að hafa fengið góðan samning þar. Willian didn't love his time at Arsenal... pic.twitter.com/e5Mf5H8T3F— GOAL (@goal) December 20, 2021 Það er ekki langt á milli Arsenal og Chelsea enda bæði félögin í London. Brasilíumaðurinn fann sig hins vegar aldrei hjá Arsenal. Hann spilaði 37 leiki á tímabilinu og fékk á sig talsverða gagnrýni fyrir slaka frammistöðu. Arsenal sagði upp samningnum hans í ágúst og Willian fór heim til Brasilíu og samdi við æskufélagið sitt Corinthians. „Ég var ekki ánægður og þess vegna stóð ég mig ekki vel. Ég vil ekki fara í einhver smáatriði en ég var ekki ánægður, sagði í spjalli við Rio Ferdinand í þættinum Rio Ferdinand Presents FIVE. Willian wanted to leave Arsenal after three months pic.twitter.com/jaMRAPAhFj— B/R Football (@brfootball) December 20, 2021 „Ég var ánægður þegar ég kom þangað og var mótiveraður í byrjun. Ég vildi standa mig vel hjá nýju félagi og með nýjum liðsfélögum,“ sagði Willian. „Eftir þrjá mánuði þá sagði ég við umboðsmanninn minn: Gerðu það, ég vil losna héðan. Ég vil ekki tala illa um félagið af því að þetta er stór klúbbur með mikla sögu. Það hafa stórir leikmenn spilað fyrir félagið en þetta gekk ekki upp hjá mér. Þetta var auðvitað erfiðasti tíminn á mínum ferli,“ sagði Willian. Willian þurfti þó ekki að kvarta yfir launum því hann fékk tvö hundruð þúsund pund á viku frá Arsenal eða um 34,4 milljónir íslenskra króna. "After three months, I told my agent, 'Please, I want to go.'" https://t.co/mXOhW3wcPM— SPORTbible (@sportbible) December 21, 2021 Enski boltinn Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Risaleikur í bikarnum Enski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Risaleikur í bikarnum Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Sjá meira
Willian spilaði í sjö ár hjá Chelsea og alls 339 leiki fyrir félagið. Hann fór frá Chelsea sumarið 2020 og samdi þá við Arsenal eftir að hafa fengið góðan samning þar. Willian didn't love his time at Arsenal... pic.twitter.com/e5Mf5H8T3F— GOAL (@goal) December 20, 2021 Það er ekki langt á milli Arsenal og Chelsea enda bæði félögin í London. Brasilíumaðurinn fann sig hins vegar aldrei hjá Arsenal. Hann spilaði 37 leiki á tímabilinu og fékk á sig talsverða gagnrýni fyrir slaka frammistöðu. Arsenal sagði upp samningnum hans í ágúst og Willian fór heim til Brasilíu og samdi við æskufélagið sitt Corinthians. „Ég var ekki ánægður og þess vegna stóð ég mig ekki vel. Ég vil ekki fara í einhver smáatriði en ég var ekki ánægður, sagði í spjalli við Rio Ferdinand í þættinum Rio Ferdinand Presents FIVE. Willian wanted to leave Arsenal after three months pic.twitter.com/jaMRAPAhFj— B/R Football (@brfootball) December 20, 2021 „Ég var ánægður þegar ég kom þangað og var mótiveraður í byrjun. Ég vildi standa mig vel hjá nýju félagi og með nýjum liðsfélögum,“ sagði Willian. „Eftir þrjá mánuði þá sagði ég við umboðsmanninn minn: Gerðu það, ég vil losna héðan. Ég vil ekki tala illa um félagið af því að þetta er stór klúbbur með mikla sögu. Það hafa stórir leikmenn spilað fyrir félagið en þetta gekk ekki upp hjá mér. Þetta var auðvitað erfiðasti tíminn á mínum ferli,“ sagði Willian. Willian þurfti þó ekki að kvarta yfir launum því hann fékk tvö hundruð þúsund pund á viku frá Arsenal eða um 34,4 milljónir íslenskra króna. "After three months, I told my agent, 'Please, I want to go.'" https://t.co/mXOhW3wcPM— SPORTbible (@sportbible) December 21, 2021
Enski boltinn Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Risaleikur í bikarnum Enski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Risaleikur í bikarnum Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Sjá meira