Katrín: Ekki skemmtileg tíðindi í aðdraganda jóla Heimir Már Pétursson skrifar 21. desember 2021 19:20 Það var ekki með neinni ánægju sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynntu hertar sóttvarnaaðgerðir sem taka gildi á Þorláksmessu. Vísir/Vilhelm Hertari sóttvarnaaðgerðir taka gildi á miðnætti annað kvöld og gilda í þrjár vikur. Aldrei hafa fleiri greinst á einum sólarhring eins og í gær. Forsætisráðherra telur líklegt að sóttvarnareglur verði hertar á landamærunum um miðjan janúar. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir ríkisstjórnina hafa farið yfir tölur um fjölda smitaðra undanfarna daga og þróunina í öðrum löndum þar sem ómíkron afbrigði veirunnar breiddist út með ógnarhraða eins og hér. „Fyrstu gögn benda til að innlagnarhlutfall sé lægra en með þennan mikla fjölda sjáum við okkur ekki annað fært en grípa til ráðstafana. Og það eru auðvitað ekki skemmtileg tíðindi að flytja þjóðinni í aðdraganda jóla,“ sagði Katrín að loknum ríkisstjórnarfundi. Það var ekki við öðru að búast en að nýr heilbrigðisráðherra tilkynnti hertari sóttvarnaaðgerðir eftir ríkisstjórnarfund í dag. Sú varð raunin þegar hann gekk út úr Ráðherrarbústaðnum með forsætisráðherra sem hældi þjóðinni fyrir þrautsegjuna í faraldrinum. Almennar fjöldatakmarkanir fara úr fimmtíu í tuttugu og ekki mega fleiri en tvö hunduð koma saman á hraðprófaviðburðum. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnir fyrstu sóttvarnaaðgerðir sínar. Svandís Svavarsdóttir fyrrverandi heilbrigðisráðherra smeygir sér framhjá sjálfsagt fegnin því að þurfa ekki að færa landsmönnum þennan boðskap skömmu fyrir jól.Vísir/Vilhelm Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir farið eftir öllum tillögum sóttvarnalæknis nema hvað varðaði tillögu hans um lengingu á jólaleyfi skólanna. „En að skólamálaráðherrarnir taki samtalið við skólastjórnednur og starfsemnn skólanna og meti stöðuna. Hvernig við komum út úr fríinu,“ segir heilbrigðisráðherra. Nándarreglan verður aftur almennt tveir metrar en metri á veitingastöðum og sitjandi viðburðum. Grafík/Ragnar Vesage Grímuskylda þar sem ekki er hægt að halda tveggja metra regluna svo sem eins og í verslunum og verslunarmiðstöðvum. Hámarksfjöldi á sitjandi viðburðum án hraðprófa verður 50 manns. Það sama á við um allar verslanir og söfn nema stærri verslanir geta bætt við fimm viðskiptavinum á hverja tíu fermetra upp að 500 manns. Veitingastaðir með vínveitingar mega hleypa inn til klukkan níu en allir verða að vera farnir út klukkan tíu. Í minnisblaði Þórólfs Guðnasonar til heilbrigðisráðherra leggur hann til að skoðaðverði að herða sóttvarnaráðstafanir álandamærunum. „Reglur á landamærunum eru óbreyttar til 15. janúar. En þær verða teknar til skoðunar í takti við þær vangaveltur sem birtast í minnisblaði sóttvarnalæknis. Þar sem hann óskar eftir þvíað landamærahópur forsætisráðuneytisins fari yfir þær. Það munum viðgera og vera reiðubúin,“segir Katrín. Sóttvarnalæknir leggur til aðallir farþegar verði krafðir um PCR próf fyrir byrðingu íflugvélar á leiðhingað til lands sem ekki megi vera eldra en 48 klukkustundir. Farþegar með íslenska kennitölu fari í PCR próf á sinni heilsugæslustöðinnan tveggja sólarhringa eftir komuna og verði í sóttkvíþar til niðurstaða liggi fyrir. Skoðað verði að prófa alla farþaga við komuna til landsins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samkomubann á Íslandi Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir ríkisstjórnina hafa farið yfir tölur um fjölda smitaðra undanfarna daga og þróunina í öðrum löndum þar sem ómíkron afbrigði veirunnar breiddist út með ógnarhraða eins og hér. „Fyrstu gögn benda til að innlagnarhlutfall sé lægra en með þennan mikla fjölda sjáum við okkur ekki annað fært en grípa til ráðstafana. Og það eru auðvitað ekki skemmtileg tíðindi að flytja þjóðinni í aðdraganda jóla,“ sagði Katrín að loknum ríkisstjórnarfundi. Það var ekki við öðru að búast en að nýr heilbrigðisráðherra tilkynnti hertari sóttvarnaaðgerðir eftir ríkisstjórnarfund í dag. Sú varð raunin þegar hann gekk út úr Ráðherrarbústaðnum með forsætisráðherra sem hældi þjóðinni fyrir þrautsegjuna í faraldrinum. Almennar fjöldatakmarkanir fara úr fimmtíu í tuttugu og ekki mega fleiri en tvö hunduð koma saman á hraðprófaviðburðum. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnir fyrstu sóttvarnaaðgerðir sínar. Svandís Svavarsdóttir fyrrverandi heilbrigðisráðherra smeygir sér framhjá sjálfsagt fegnin því að þurfa ekki að færa landsmönnum þennan boðskap skömmu fyrir jól.Vísir/Vilhelm Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir farið eftir öllum tillögum sóttvarnalæknis nema hvað varðaði tillögu hans um lengingu á jólaleyfi skólanna. „En að skólamálaráðherrarnir taki samtalið við skólastjórnednur og starfsemnn skólanna og meti stöðuna. Hvernig við komum út úr fríinu,“ segir heilbrigðisráðherra. Nándarreglan verður aftur almennt tveir metrar en metri á veitingastöðum og sitjandi viðburðum. Grafík/Ragnar Vesage Grímuskylda þar sem ekki er hægt að halda tveggja metra regluna svo sem eins og í verslunum og verslunarmiðstöðvum. Hámarksfjöldi á sitjandi viðburðum án hraðprófa verður 50 manns. Það sama á við um allar verslanir og söfn nema stærri verslanir geta bætt við fimm viðskiptavinum á hverja tíu fermetra upp að 500 manns. Veitingastaðir með vínveitingar mega hleypa inn til klukkan níu en allir verða að vera farnir út klukkan tíu. Í minnisblaði Þórólfs Guðnasonar til heilbrigðisráðherra leggur hann til að skoðaðverði að herða sóttvarnaráðstafanir álandamærunum. „Reglur á landamærunum eru óbreyttar til 15. janúar. En þær verða teknar til skoðunar í takti við þær vangaveltur sem birtast í minnisblaði sóttvarnalæknis. Þar sem hann óskar eftir þvíað landamærahópur forsætisráðuneytisins fari yfir þær. Það munum viðgera og vera reiðubúin,“segir Katrín. Sóttvarnalæknir leggur til aðallir farþegar verði krafðir um PCR próf fyrir byrðingu íflugvélar á leiðhingað til lands sem ekki megi vera eldra en 48 klukkustundir. Farþegar með íslenska kennitölu fari í PCR próf á sinni heilsugæslustöðinnan tveggja sólarhringa eftir komuna og verði í sóttkvíþar til niðurstaða liggi fyrir. Skoðað verði að prófa alla farþaga við komuna til landsins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samkomubann á Íslandi Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent