„Við þurfum að vernda leikmennina okkar“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. desember 2021 18:02 Thomas Tuchel þarf líklega að spjara sín án Thiago Silva. Getty/Harriet Lander Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að hann gæti neyðst til að nota leikmenn úr akademíu og U23 ára liði félagsins er Chelsea heimsækir Brentford í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins á morgun. Chelsea sótti um að leik liðsins gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi yrði frestað vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða félagsins, en þeirri beiðni var hafnað. Alls voru sjö leikmenn Chelsea fjarverandi í markalausu jafntefli liðsins gegn Wolves um helgina, en þeir munu þó geta endurheimt miðjumanninn Jorginho fyrir leikinn á morgun. Leikur Chelsea gegn Brentford á morgun er sá fyrsti í fjögurra leikja hrinu á tólf dögum, en Tuchel segist vera leiður yfir því að geta ekki keppt á hæsta getustigi. Chelsea er í harðri toppbaráttu í ensku úrvalsdeildinni og situr þar í þriðja sæti. Liðið hefur þó gefið aðeins eftir að undanförnu og Tuchel segir að hann gæti ekki átt engra kosta völ nema að kalla til yngri og óreyndari leikmenn í leikinn gegn Brentford. „Þeir æfðu með okkur í gær og í dag,“ sagði Tuchel. Við báðum þá um að vera með á tveimur æfingum af því að okkur þótti það nauðsynlegt.“ „Við verðum að vernda leikmennina okkar. Þess vegna kölluðum við í strákana úr akademíunni og við erum að hugsa um það að láta þá spila.“ „Það gæti gerst á morgun að við setjum heilsuna í fyrsta sæti - en ekki á móti Aston Villa á öðrum degi jóla - og tökum engar áhættur með leikmennina okkar,“ sagði Tuchel að lokum. Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sjá meira
Chelsea sótti um að leik liðsins gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi yrði frestað vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða félagsins, en þeirri beiðni var hafnað. Alls voru sjö leikmenn Chelsea fjarverandi í markalausu jafntefli liðsins gegn Wolves um helgina, en þeir munu þó geta endurheimt miðjumanninn Jorginho fyrir leikinn á morgun. Leikur Chelsea gegn Brentford á morgun er sá fyrsti í fjögurra leikja hrinu á tólf dögum, en Tuchel segist vera leiður yfir því að geta ekki keppt á hæsta getustigi. Chelsea er í harðri toppbaráttu í ensku úrvalsdeildinni og situr þar í þriðja sæti. Liðið hefur þó gefið aðeins eftir að undanförnu og Tuchel segir að hann gæti ekki átt engra kosta völ nema að kalla til yngri og óreyndari leikmenn í leikinn gegn Brentford. „Þeir æfðu með okkur í gær og í dag,“ sagði Tuchel. Við báðum þá um að vera með á tveimur æfingum af því að okkur þótti það nauðsynlegt.“ „Við verðum að vernda leikmennina okkar. Þess vegna kölluðum við í strákana úr akademíunni og við erum að hugsa um það að láta þá spila.“ „Það gæti gerst á morgun að við setjum heilsuna í fyrsta sæti - en ekki á móti Aston Villa á öðrum degi jóla - og tökum engar áhættur með leikmennina okkar,“ sagði Tuchel að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sjá meira