Dregið var eftir að 8-liða úrslitin kláruðust í kvöld en Arsenal, Tottenham, Liverpool og Chelsea voru í pottinum.
Arsenal dróst gegn Liverpool og nágrannaliðin Tottenham og Chelsea drógust gegn hvort öðru.
Í undanúrslitum enska deildabikarsins er leikið heima og heiman og fara einvígin fram í tveimur fyrstu vikum ársins 2022.
Your #CarabaoCup Semi-Final ties are confirmed!#EFL pic.twitter.com/2ykOI8rL4N
— Carabao Cup (@Carabao_Cup) December 22, 2021