Milljónamæringurinn hringdi beint í mömmu sína Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. desember 2021 13:59 Eitthvað ætti vinningshafinn að geta nýtt 439 milljónir króna í. Vísir/Vilhelm Fjölskyldufaðir um þrítugt hringdi beint í mömmu sína þegar hann áttaði sig á því að hann væri 439 milljónum króna ríkari eftir að hafa hreppt vinninginn í Víkingalottó í gærkvöldi. Í tilkynningu frá Íslenskri getspá segir að karlmaðurinn hafi gerst áskrifandi eftir að 1,3 milljarðs króna vinningur gekk út síðastliðið sumar. Vinningshafinn segist strax hafa fengið ákveðinn fiðring þegar fréttir byrjuðu að birtast í gærkvöldi um að áskrifandi á Íslandi hefði tekið þann stóra en hann ákvað að bíða með að athuga tölurnar enda á leiðinni á jólatónleika. „Mig langaði líka að upplifa þetta símtal sem ég hef svo oft heyrt um,“ sagði hann aðspurður og fékk svo símtal frá Íslenskri getspá. Hann er sem stendur í leit að íbúð ásamt kærustunni og litlu barni þeirra. Vinningurinn kom á hárréttum tíma að hans sögn. „Mín fyrstu viðbrögð voru að hringja í mömmu!“ segir vinningshafinn hvers nafns er ekki getið í tilkynningunni. Hann ætli að þiggja fjármálaráðgjöf sem Íslensk getspá bjóði upp á en milljónirnar muni koma sér vel á þessum tímamótum sem litla fjölskyldan stendur ár. Halldóra María Einarsdóttir markaðsstjóri hjá Íslenskri getspá ræddi risavinninginn sem kom til Ísland í gær í Reykjavík síðdegis. Fjárhættuspil Tengdar fréttir Íslendingur vann tæplega 1,3 milljarða Íslenskur þátttakandi í Vikinglottó vann í kvöld langhæsta vinning sem komið hefur til Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslenskri getspá. 9. júní 2021 20:23 Fjölskyldufaðir á fertugsaldri vann stóra vinninginn Heppinn fjölskyldufaðir á fertugsaldri hefur gefið sig fram við Íslenska getspá eftir að hafa hreppt langstærsta lottóvinning Íslandssögunnar í gærkvöldi; rúmlega 1.270 milljónir króna. 10. júní 2021 11:57 Mikilvægt fyrir vinningshafann að læra af reynslu annarra Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri greiningar og fræðslu hjá Íslandsbanka, segir auðveldara en það kann að virðast að brenna hratt í gegnum háar fjárhæðir, líkt og þá sem íslenskur lottóspilari vann í gær. 10. júní 2021 18:50 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjá meira
Í tilkynningu frá Íslenskri getspá segir að karlmaðurinn hafi gerst áskrifandi eftir að 1,3 milljarðs króna vinningur gekk út síðastliðið sumar. Vinningshafinn segist strax hafa fengið ákveðinn fiðring þegar fréttir byrjuðu að birtast í gærkvöldi um að áskrifandi á Íslandi hefði tekið þann stóra en hann ákvað að bíða með að athuga tölurnar enda á leiðinni á jólatónleika. „Mig langaði líka að upplifa þetta símtal sem ég hef svo oft heyrt um,“ sagði hann aðspurður og fékk svo símtal frá Íslenskri getspá. Hann er sem stendur í leit að íbúð ásamt kærustunni og litlu barni þeirra. Vinningurinn kom á hárréttum tíma að hans sögn. „Mín fyrstu viðbrögð voru að hringja í mömmu!“ segir vinningshafinn hvers nafns er ekki getið í tilkynningunni. Hann ætli að þiggja fjármálaráðgjöf sem Íslensk getspá bjóði upp á en milljónirnar muni koma sér vel á þessum tímamótum sem litla fjölskyldan stendur ár. Halldóra María Einarsdóttir markaðsstjóri hjá Íslenskri getspá ræddi risavinninginn sem kom til Ísland í gær í Reykjavík síðdegis.
Fjárhættuspil Tengdar fréttir Íslendingur vann tæplega 1,3 milljarða Íslenskur þátttakandi í Vikinglottó vann í kvöld langhæsta vinning sem komið hefur til Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslenskri getspá. 9. júní 2021 20:23 Fjölskyldufaðir á fertugsaldri vann stóra vinninginn Heppinn fjölskyldufaðir á fertugsaldri hefur gefið sig fram við Íslenska getspá eftir að hafa hreppt langstærsta lottóvinning Íslandssögunnar í gærkvöldi; rúmlega 1.270 milljónir króna. 10. júní 2021 11:57 Mikilvægt fyrir vinningshafann að læra af reynslu annarra Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri greiningar og fræðslu hjá Íslandsbanka, segir auðveldara en það kann að virðast að brenna hratt í gegnum háar fjárhæðir, líkt og þá sem íslenskur lottóspilari vann í gær. 10. júní 2021 18:50 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjá meira
Íslendingur vann tæplega 1,3 milljarða Íslenskur þátttakandi í Vikinglottó vann í kvöld langhæsta vinning sem komið hefur til Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslenskri getspá. 9. júní 2021 20:23
Fjölskyldufaðir á fertugsaldri vann stóra vinninginn Heppinn fjölskyldufaðir á fertugsaldri hefur gefið sig fram við Íslenska getspá eftir að hafa hreppt langstærsta lottóvinning Íslandssögunnar í gærkvöldi; rúmlega 1.270 milljónir króna. 10. júní 2021 11:57
Mikilvægt fyrir vinningshafann að læra af reynslu annarra Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri greiningar og fræðslu hjá Íslandsbanka, segir auðveldara en það kann að virðast að brenna hratt í gegnum háar fjárhæðir, líkt og þá sem íslenskur lottóspilari vann í gær. 10. júní 2021 18:50