Þá var niðurstaða PCR-prófs óvís hjá tveimur heimilsmönnum og einum starfsmanni. Þetta segir í tilkynningu á Facebooksíðu heimilisins.
Þá segir að heimilinu verði skipt upp af sóttvarnarteymi Suðurlands strax í fyrramálið. Þar til skiptingu og frekari aðgerðum, sem þegar eru hafnar, er lokið verður heimilið lokað.