Mögnuð tólf ára söngstelpa á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. desember 2021 20:07 Bryndís Embla er ekki búin að ákveða hvað hún vill verða þegar hún verður stór en hún er viss um að hún muni syngja í kór áfram. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir að Bryndís Embla Einarsdóttir á Selfossi sé ekki nema tólf ára gömul þá hefur hún sungið í kórum í fimm ár. Hún hefur vakið athygli fyrir fallega rödd og er fengin til að syngja við hin ýmsu tækifæri. Henni finnst „Faðir vorið“ fallegasta lagið, sem hún syngur. Það má segja að Bryndís Embla, sé alin upp í Selfosskirkju þegar söngur er annars vegar því hún var í barnakór kirkjunnar í nokkur ár og syngur nú með unglingakórnum. Edit Molnar hefur alltaf verið stjórnandi og undirleikari þar sem hún hefur sungið á vegum kirkjunnar. „Ég er búin að vera í kór í fimm ár. Ég var fyrst í barnaskórnum þegar ég var í þriðja bekk og síðan fór ég í unglingakórinn í fimmta bekk og já, ég er bara enn þá í kór. Þetta er alltaf jafn skemmtilegt enda er Edit svo góð og skemmtilegt,“ segir Bryndís Embla. En af hverju er Bryndís Embla svona góð að syngja og með svona fallega rödd? „Ég held að það sé bara í fjölskyldunni minni, báðar ömmurnar mínar voru í kór og komu síðan í kirkjukórinn. Ég er ekki alveg búin að ákveða hvort ég verð söngkona þegar ég verð stór en ég er viss um að ég muni syngja í kór.“ Bryndís Embla Einarsdóttir, tólf ára stelpa á Selfossi, sem hefur vakið mikla athygli fyrir söng sinn og fallega rödd. Hér er hún að syngja í kirkjunni með Edit Molnar, undirleikara og stjórnanda í Selfosskirkju.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Faðir vorið“ er það lag, sem er í mestu uppáhaldi hjá Bryndísi Emblu, sem hún syngur. En fer hún sjálf með "Faðir vorið" á kvöldin? „Ekki alltaf en þegar mér líður þannig að ég þurfi að gera það þá geri ég það.“ Árborg Tónlist Þjóðkirkjan Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Það má segja að Bryndís Embla, sé alin upp í Selfosskirkju þegar söngur er annars vegar því hún var í barnakór kirkjunnar í nokkur ár og syngur nú með unglingakórnum. Edit Molnar hefur alltaf verið stjórnandi og undirleikari þar sem hún hefur sungið á vegum kirkjunnar. „Ég er búin að vera í kór í fimm ár. Ég var fyrst í barnaskórnum þegar ég var í þriðja bekk og síðan fór ég í unglingakórinn í fimmta bekk og já, ég er bara enn þá í kór. Þetta er alltaf jafn skemmtilegt enda er Edit svo góð og skemmtilegt,“ segir Bryndís Embla. En af hverju er Bryndís Embla svona góð að syngja og með svona fallega rödd? „Ég held að það sé bara í fjölskyldunni minni, báðar ömmurnar mínar voru í kór og komu síðan í kirkjukórinn. Ég er ekki alveg búin að ákveða hvort ég verð söngkona þegar ég verð stór en ég er viss um að ég muni syngja í kór.“ Bryndís Embla Einarsdóttir, tólf ára stelpa á Selfossi, sem hefur vakið mikla athygli fyrir söng sinn og fallega rödd. Hér er hún að syngja í kirkjunni með Edit Molnar, undirleikara og stjórnanda í Selfosskirkju.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Faðir vorið“ er það lag, sem er í mestu uppáhaldi hjá Bryndísi Emblu, sem hún syngur. En fer hún sjálf með "Faðir vorið" á kvöldin? „Ekki alltaf en þegar mér líður þannig að ég þurfi að gera það þá geri ég það.“
Árborg Tónlist Þjóðkirkjan Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira