Alþingi veitir engum ríkisborgararétt vegna tafa Útlendingastofnunar Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 29. desember 2021 23:20 178 umsóknir um ríkisborgararétt hafa borist Útlendingastofnun en gögn hafa ekki borist Alþingi. Vísir/Vilhelm Alþingi hyggst ekki veita neinum umsækjanda ríkisborgararétt fyrir áramót en 178 umsóknir hafa borist löggjafanum. Ástæðan er sú að Útlendingastofnun hefur ekki afhent forunnin gögn sem eiga að berast nefnd sem ber ábyrgð á ferlinu með umsóknunum. Samkvæmt venju eru umsóknir afgreiddar fyrir áramót ár hvert en í þetta skipti verður það líklega ekki fyrr en í febrúar á nýju ári. Í tilkynningu frá Alþingi segir að allsherjar- og menntamálanefnd skipi undirnefnd til að fara yfir umsóknir um veitingu ríkisborgararéttar með lögum. Útlendingastofnun eigi að forvinna gögnin og afhenda undirnefndinni að þeirri vinnu lokinni. Gögnin frá Útlendingastofnun hafa enn ekki borist Alþingi. Allsherjar- og menntamálanefnd hefur farið fram á að umsóknir verði afhentar undirnefndinni ásamt fylgigögnum ekki síðar en þann 1. febrúar 2022. Í kjölfarið verði svo lagt fram sérstakt frumvarp til laga um veitingu ríkisborgararéttar. Flestar umsóknir um ríkisborgararétt eru afgreiddar með hefðbundinni stjórnvaldsákvörðun Útlendingastofnunar og án aðkomu Alþingis. Veiting ríkisborgararéttar með sérstökum lögum Alþingis getur þannig farið fram án þess að almenn lagaskilyrði, til dæmis um búsetutíma umsækjenda hér á landi, séu uppfyllt. Í frétt Fréttablaðsins segir að unnið sé að breyttu verklagi um veitingu ríkisborgararéttar til að gæta jafnræðis. Aðkoma Alþingis að veitingu ríkisborgararéttar hefur hlotið gagnrýni, meðal annars frá umboðsmanni Alþingis, þar sem talið er að þær umsóknir fái almennt forgang fram yfir aðrar almennar umsóknir sama efnis. Alþingi Innflytjendamál Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Fleiri fréttir 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Sjá meira
Í tilkynningu frá Alþingi segir að allsherjar- og menntamálanefnd skipi undirnefnd til að fara yfir umsóknir um veitingu ríkisborgararéttar með lögum. Útlendingastofnun eigi að forvinna gögnin og afhenda undirnefndinni að þeirri vinnu lokinni. Gögnin frá Útlendingastofnun hafa enn ekki borist Alþingi. Allsherjar- og menntamálanefnd hefur farið fram á að umsóknir verði afhentar undirnefndinni ásamt fylgigögnum ekki síðar en þann 1. febrúar 2022. Í kjölfarið verði svo lagt fram sérstakt frumvarp til laga um veitingu ríkisborgararéttar. Flestar umsóknir um ríkisborgararétt eru afgreiddar með hefðbundinni stjórnvaldsákvörðun Útlendingastofnunar og án aðkomu Alþingis. Veiting ríkisborgararéttar með sérstökum lögum Alþingis getur þannig farið fram án þess að almenn lagaskilyrði, til dæmis um búsetutíma umsækjenda hér á landi, séu uppfyllt. Í frétt Fréttablaðsins segir að unnið sé að breyttu verklagi um veitingu ríkisborgararéttar til að gæta jafnræðis. Aðkoma Alþingis að veitingu ríkisborgararéttar hefur hlotið gagnrýni, meðal annars frá umboðsmanni Alþingis, þar sem talið er að þær umsóknir fái almennt forgang fram yfir aðrar almennar umsóknir sama efnis.
Alþingi Innflytjendamál Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Fleiri fréttir 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Sjá meira