Alþingi veitir engum ríkisborgararétt vegna tafa Útlendingastofnunar Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 29. desember 2021 23:20 178 umsóknir um ríkisborgararétt hafa borist Útlendingastofnun en gögn hafa ekki borist Alþingi. Vísir/Vilhelm Alþingi hyggst ekki veita neinum umsækjanda ríkisborgararétt fyrir áramót en 178 umsóknir hafa borist löggjafanum. Ástæðan er sú að Útlendingastofnun hefur ekki afhent forunnin gögn sem eiga að berast nefnd sem ber ábyrgð á ferlinu með umsóknunum. Samkvæmt venju eru umsóknir afgreiddar fyrir áramót ár hvert en í þetta skipti verður það líklega ekki fyrr en í febrúar á nýju ári. Í tilkynningu frá Alþingi segir að allsherjar- og menntamálanefnd skipi undirnefnd til að fara yfir umsóknir um veitingu ríkisborgararéttar með lögum. Útlendingastofnun eigi að forvinna gögnin og afhenda undirnefndinni að þeirri vinnu lokinni. Gögnin frá Útlendingastofnun hafa enn ekki borist Alþingi. Allsherjar- og menntamálanefnd hefur farið fram á að umsóknir verði afhentar undirnefndinni ásamt fylgigögnum ekki síðar en þann 1. febrúar 2022. Í kjölfarið verði svo lagt fram sérstakt frumvarp til laga um veitingu ríkisborgararéttar. Flestar umsóknir um ríkisborgararétt eru afgreiddar með hefðbundinni stjórnvaldsákvörðun Útlendingastofnunar og án aðkomu Alþingis. Veiting ríkisborgararéttar með sérstökum lögum Alþingis getur þannig farið fram án þess að almenn lagaskilyrði, til dæmis um búsetutíma umsækjenda hér á landi, séu uppfyllt. Í frétt Fréttablaðsins segir að unnið sé að breyttu verklagi um veitingu ríkisborgararéttar til að gæta jafnræðis. Aðkoma Alþingis að veitingu ríkisborgararéttar hefur hlotið gagnrýni, meðal annars frá umboðsmanni Alþingis, þar sem talið er að þær umsóknir fái almennt forgang fram yfir aðrar almennar umsóknir sama efnis. Alþingi Innflytjendamál Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Sjá meira
Í tilkynningu frá Alþingi segir að allsherjar- og menntamálanefnd skipi undirnefnd til að fara yfir umsóknir um veitingu ríkisborgararéttar með lögum. Útlendingastofnun eigi að forvinna gögnin og afhenda undirnefndinni að þeirri vinnu lokinni. Gögnin frá Útlendingastofnun hafa enn ekki borist Alþingi. Allsherjar- og menntamálanefnd hefur farið fram á að umsóknir verði afhentar undirnefndinni ásamt fylgigögnum ekki síðar en þann 1. febrúar 2022. Í kjölfarið verði svo lagt fram sérstakt frumvarp til laga um veitingu ríkisborgararéttar. Flestar umsóknir um ríkisborgararétt eru afgreiddar með hefðbundinni stjórnvaldsákvörðun Útlendingastofnunar og án aðkomu Alþingis. Veiting ríkisborgararéttar með sérstökum lögum Alþingis getur þannig farið fram án þess að almenn lagaskilyrði, til dæmis um búsetutíma umsækjenda hér á landi, séu uppfyllt. Í frétt Fréttablaðsins segir að unnið sé að breyttu verklagi um veitingu ríkisborgararéttar til að gæta jafnræðis. Aðkoma Alþingis að veitingu ríkisborgararéttar hefur hlotið gagnrýni, meðal annars frá umboðsmanni Alþingis, þar sem talið er að þær umsóknir fái almennt forgang fram yfir aðrar almennar umsóknir sama efnis.
Alþingi Innflytjendamál Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Sjá meira