Snakebite í undanúrslit í Ally Pally Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 1. janúar 2022 21:30 Peter Wright er kominn í undanúrslit EPA-EFE/SEAN DEMPSEY Peter „Snakebite“ Wright kom sér áfram í undanúrslit á Heimsmeistarmótinu í pílukasti eftir frábæran leik við ungstirnið Callan Rydz í Ally Pally í kvöld. Englendingurinn Rydz, vel studdur af áhorfendum í salnum, byrjaði leikinn betur og vann fyrstu tvö settin nokkuð örugglega áður en Wright, sem varð heimsmeistari árið 2020, tókst með herkjum að vinna þriðja settið og koma sér í stöðuna 1-2. Rydz komst svo í 3-1 og 4-3 áður en reynsluboltinn Wright jafnaði og því ljóst að um oddasett yrði að ræða. Staðan varð svo 2-2 í oddasettinu áður en Wright sigraði síðustu tvo leggina og komst í undanúrslit þar sem hann mun mæta Gary Anderson. Einn leikur er eftir í 8 manna úrslitum sem fer fram núna í kvöld. Gerwin Price mætir Michael Smith. ! WHAT A MATCH, WHAT A WIN! Peter Wright comes from 3-1 down to defeat Callan Rydz in a tie-break to secure his spot in the semi-finals!One of the best quarter-finals Ally Pally has ever seen!#WHDarts pic.twitter.com/9d6esXARlV— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2022 Pílukast Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Englendingurinn Rydz, vel studdur af áhorfendum í salnum, byrjaði leikinn betur og vann fyrstu tvö settin nokkuð örugglega áður en Wright, sem varð heimsmeistari árið 2020, tókst með herkjum að vinna þriðja settið og koma sér í stöðuna 1-2. Rydz komst svo í 3-1 og 4-3 áður en reynsluboltinn Wright jafnaði og því ljóst að um oddasett yrði að ræða. Staðan varð svo 2-2 í oddasettinu áður en Wright sigraði síðustu tvo leggina og komst í undanúrslit þar sem hann mun mæta Gary Anderson. Einn leikur er eftir í 8 manna úrslitum sem fer fram núna í kvöld. Gerwin Price mætir Michael Smith. ! WHAT A MATCH, WHAT A WIN! Peter Wright comes from 3-1 down to defeat Callan Rydz in a tie-break to secure his spot in the semi-finals!One of the best quarter-finals Ally Pally has ever seen!#WHDarts pic.twitter.com/9d6esXARlV— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2022
Pílukast Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira