Djokovic fær undanþágu og getur varið titilinn í Ástralíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2022 19:30 Novak Djokovic smellir kossi á verðlaunagripinn á ströndinni í Melbourne fyrir tæpu ári síðan. Getty/Graham Denholm Tenniskappinn Novak Djokovic hefur ekki viljað gefa upp hvort hann sé bólusettur eður ei. Það stefndi þátttöku hans á Opna ástralska meistaramótinu í tennis í hættu en nú hefur Serbinn staðfest að hann verði meðal keppenda á mótinu. Novak Djokovic mun mæta til Ástralíu með það að markmiði að vinna mótið í tíunda skiptið á ferlinum. Almenn óvissa ríkti hvort Djokovic myndi taka þátt á mótinu þar sem reglur mótsins kveða á um að allir keppendur þurfi að vera fullbólusettir eða fá undantekningu frá reglum mótsins. Djokovic hefur ekki viljað gefa upp hvort hann sé bólusettur eður ei. Þá hefur hann viðurkennt að sé efins er kemur að bóluefni við Covid-19. Sökum þess var alls óvíst hvort hann myndi taka þátt á Opna ástralska meistaramótinu sem hefst síðar í mánuðinum. Í færslu á samfélagsmiðlum í dag staðfesti Djokovic að hann væri kominn með undanþágu og myndi taka þátt á mótinu. Happy New Year! Wishing you all health, love & joy in every moment & may you feel love & respect towards all beings on this wonderful planet.I ve spent fantastic quality time with loved ones over break & today I m heading Down Under with an exemption permission. Let s go 2022! pic.twitter.com/e688iSO2d4— Novak Djokovic (@DjokerNole) January 4, 2022 Djokovic hefur átt góðu gengi að fagna í Ástralíu á undanförnum árum. Alls hefur hann unnið Opna ástralska níu sinnum, þar af síðustu þrjú ár. Hann stefnir nú að vinna mótið fjórða árið í röð og þar með sinn 21. risatitil á ferlinum. Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fleiri fréttir Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Sjá meira
Novak Djokovic mun mæta til Ástralíu með það að markmiði að vinna mótið í tíunda skiptið á ferlinum. Almenn óvissa ríkti hvort Djokovic myndi taka þátt á mótinu þar sem reglur mótsins kveða á um að allir keppendur þurfi að vera fullbólusettir eða fá undantekningu frá reglum mótsins. Djokovic hefur ekki viljað gefa upp hvort hann sé bólusettur eður ei. Þá hefur hann viðurkennt að sé efins er kemur að bóluefni við Covid-19. Sökum þess var alls óvíst hvort hann myndi taka þátt á Opna ástralska meistaramótinu sem hefst síðar í mánuðinum. Í færslu á samfélagsmiðlum í dag staðfesti Djokovic að hann væri kominn með undanþágu og myndi taka þátt á mótinu. Happy New Year! Wishing you all health, love & joy in every moment & may you feel love & respect towards all beings on this wonderful planet.I ve spent fantastic quality time with loved ones over break & today I m heading Down Under with an exemption permission. Let s go 2022! pic.twitter.com/e688iSO2d4— Novak Djokovic (@DjokerNole) January 4, 2022 Djokovic hefur átt góðu gengi að fagna í Ástralíu á undanförnum árum. Alls hefur hann unnið Opna ástralska níu sinnum, þar af síðustu þrjú ár. Hann stefnir nú að vinna mótið fjórða árið í röð og þar með sinn 21. risatitil á ferlinum.
Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fleiri fréttir Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Sjá meira