Versta veðrið í kvöld og í nótt Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 5. janúar 2022 13:29 Lægðir ættu að vera hættar að koma landsmönnum í opna skjöldu. Vísir/Vilhelm Veðurstofan hefur sent frá sér gula viðvörun fyrir stóran hluta landsins í kvöld og nótt. Veðurstofan biður fólk að huga að lausamunum. Landhelgisgæslan hvetur til aðgæslu í höfnum og með ströndinni þar sem sjór getur gengið á land sérstaklega sunnan- og vestanlands. Suðaustan stormur gengur yfir Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð og miðhálendið í kvöld og nótt og getur vindhraði farið upp í allt að 30 metra á sekúndu á miðhálendinu. Haraldur Eiríksson er veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Það er nokkuð hvöss suðaustan átt í dag og stormur víða í kvöld og nótt og jafnvel rok hér suðvestantil,“ segir Haraldur. „Það er í raun mjög hvasst á suðvestanverðu landinu en verst hérna suðvestantil.“ Landhelgisgæslan vekur athygli á slæmri veðurspá næstu daga og hvetur því til aðgæslu í höfnum og með ströndinni. „Það var fundur með almannavörnum og við erum í sambandi við hafnirnar en það er bara stormur og rok eins og oft á veturnar. Fólk þarf að huga að lausum munum, ganga vel frá þeim.“ Þá er vetrarfærð um mestallt land samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. „Í svona vindum verða sumir vegakaflar mjög erfiðir þar sem er mjög byljótt. En versta veðrið er seint í kvöld og nótt. Það er vonandi ekki mikið fólk á ferðinni þá.“ Veður Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira
Suðaustan stormur gengur yfir Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð og miðhálendið í kvöld og nótt og getur vindhraði farið upp í allt að 30 metra á sekúndu á miðhálendinu. Haraldur Eiríksson er veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Það er nokkuð hvöss suðaustan átt í dag og stormur víða í kvöld og nótt og jafnvel rok hér suðvestantil,“ segir Haraldur. „Það er í raun mjög hvasst á suðvestanverðu landinu en verst hérna suðvestantil.“ Landhelgisgæslan vekur athygli á slæmri veðurspá næstu daga og hvetur því til aðgæslu í höfnum og með ströndinni. „Það var fundur með almannavörnum og við erum í sambandi við hafnirnar en það er bara stormur og rok eins og oft á veturnar. Fólk þarf að huga að lausum munum, ganga vel frá þeim.“ Þá er vetrarfærð um mestallt land samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. „Í svona vindum verða sumir vegakaflar mjög erfiðir þar sem er mjög byljótt. En versta veðrið er seint í kvöld og nótt. Það er vonandi ekki mikið fólk á ferðinni þá.“
Veður Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira