Æfingasvæði Liverpool opnað að nýju Sindri Sverrisson skrifar 7. janúar 2022 16:30 Jürgen Klopp og Peter Krawietz á æfingu Liverpool fyrr í vetur. Krawietz stýrir æfingum í dag og á morgun en mögulega nær Klopp bikarleiknum á sunnudag. Getty/Andrew Powell Liverpool-menn, það er að segja þeir sem ekki eru í einangrun, gátu snúið aftur til æfinga í dag til undirbúnings fyrir bikarleikinn gegn Shrewsbury Town á sunnudaginn. Liverpool ákvað að loka AXA æfingasvæði sínu í Kirkby á miðvikudaginn, í samráði við heilbrigðisyfirvöld, vegna hópsmits sem meðal annars náði til knattspyrnustjórans Jürgens Klopp og síðar aðstoðarstjórans Pepijn Lijnders, auk leikmanna. Liverpool fékk leik sínum við Arsenal í undanúrslitum deildabikarsins, sem fara átti fram í gærkvöld, frestað vegna málsins. Nú þegar búið er að opna æfingasvæðið að nýju stendur hins vegar til að Liverpool spili bikarleik sinn við C-deildarlið Shrewsbury á sunnudag. Krawietz æðsti stjórnandi Klopp og Lijnders eru hins vegar báðir enn í einangrun og því ekki viðstaddir æfingu Liverpool í dag. Aðstoðarstjórinn Peter Krawietz, náinn aðstoðarmaður Klopps til margra ára, stýrir því æfingum og situr fyrir svörum á blaðamannafundi á morgun. Lijnders stýrði Liverpool í 2-2 jafnteflinu við Chelsea síðasta sunnudag, áður en hann greindist sjálfur með smit, en Klopp verður mögulega laus úr einangrun fyrir bikarleikinn á sunnudaginn. Leikur Liverpool og Shrewsbury hefst klukkan 14 á sunnudag, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjá meira
Liverpool ákvað að loka AXA æfingasvæði sínu í Kirkby á miðvikudaginn, í samráði við heilbrigðisyfirvöld, vegna hópsmits sem meðal annars náði til knattspyrnustjórans Jürgens Klopp og síðar aðstoðarstjórans Pepijn Lijnders, auk leikmanna. Liverpool fékk leik sínum við Arsenal í undanúrslitum deildabikarsins, sem fara átti fram í gærkvöld, frestað vegna málsins. Nú þegar búið er að opna æfingasvæðið að nýju stendur hins vegar til að Liverpool spili bikarleik sinn við C-deildarlið Shrewsbury á sunnudag. Krawietz æðsti stjórnandi Klopp og Lijnders eru hins vegar báðir enn í einangrun og því ekki viðstaddir æfingu Liverpool í dag. Aðstoðarstjórinn Peter Krawietz, náinn aðstoðarmaður Klopps til margra ára, stýrir því æfingum og situr fyrir svörum á blaðamannafundi á morgun. Lijnders stýrði Liverpool í 2-2 jafnteflinu við Chelsea síðasta sunnudag, áður en hann greindist sjálfur með smit, en Klopp verður mögulega laus úr einangrun fyrir bikarleikinn á sunnudaginn. Leikur Liverpool og Shrewsbury hefst klukkan 14 á sunnudag, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjá meira