West Ham heimsækir utandeildarlið | Þrír úrvalsdeildarslagir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. janúar 2022 18:15 West Ham heimsækir Kidderminster Harriers sem leika í sjöttu efstu deild Englands í FA bikarnum. Craig Mercer/MB Media/Getty Images Í dag var dregið í fjórðu umferð FA bikarsins á Englandi, en nú eru 32 lið eftir. Kidderminster Harriers tekur á móti úrvalsdeildarliði West Ham, en Kidderminster leikur í sjöttu efstu deild Englands. Þá eru einnig þrír úrvalsdeildarslagir á dagskrá. Everton tekur á móti Brentford, Brighton heimsækir Tottenham og Wolves og Norwich eigast við í Wolverhampton. Liverpool tekur á móti B-deildarliði Cardiff og Chelsea fær C-deildarlið Plymouth Argyle í heimsókn á Stamford Bridge. Þá taka Englandsmeistarar Manchester City á móti Fulham. Nú eigast Arsenal og Nottingham Forest við, en sigurlið þess leiks mætir Leicester og þvó gæti farið svo að úrvalsdeildarslagirnir verði fjórir. Fjórða umferðin verður leikin á dögunum fjórða til sjöunda febrúar. Here are your #EmiratesFACup fourth round fixtures 👇(1/2) pic.twitter.com/SBUUQ11lC3— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 9, 2022 Drátturinn í heild Crystal Palace - Hartlepool Bournemouth - Boreham Wood Huddersfield - Barnsley Peterborough - QPR Cambridge - Luton Southampton - Coventry Chelsea - Plymouth Everton - Brentford Kidderminster - West Ham Aston Villa/Manchester United - Middlesbrough Tottenham - Brighton Liverpool - Cardiff Stoke - Wigan Arsenal/Nottingham Forest - Leicester Manchester City - Fulham Wolves - Norwich Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira
Þá eru einnig þrír úrvalsdeildarslagir á dagskrá. Everton tekur á móti Brentford, Brighton heimsækir Tottenham og Wolves og Norwich eigast við í Wolverhampton. Liverpool tekur á móti B-deildarliði Cardiff og Chelsea fær C-deildarlið Plymouth Argyle í heimsókn á Stamford Bridge. Þá taka Englandsmeistarar Manchester City á móti Fulham. Nú eigast Arsenal og Nottingham Forest við, en sigurlið þess leiks mætir Leicester og þvó gæti farið svo að úrvalsdeildarslagirnir verði fjórir. Fjórða umferðin verður leikin á dögunum fjórða til sjöunda febrúar. Here are your #EmiratesFACup fourth round fixtures 👇(1/2) pic.twitter.com/SBUUQ11lC3— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 9, 2022 Drátturinn í heild Crystal Palace - Hartlepool Bournemouth - Boreham Wood Huddersfield - Barnsley Peterborough - QPR Cambridge - Luton Southampton - Coventry Chelsea - Plymouth Everton - Brentford Kidderminster - West Ham Aston Villa/Manchester United - Middlesbrough Tottenham - Brighton Liverpool - Cardiff Stoke - Wigan Arsenal/Nottingham Forest - Leicester Manchester City - Fulham Wolves - Norwich
Crystal Palace - Hartlepool Bournemouth - Boreham Wood Huddersfield - Barnsley Peterborough - QPR Cambridge - Luton Southampton - Coventry Chelsea - Plymouth Everton - Brentford Kidderminster - West Ham Aston Villa/Manchester United - Middlesbrough Tottenham - Brighton Liverpool - Cardiff Stoke - Wigan Arsenal/Nottingham Forest - Leicester Manchester City - Fulham Wolves - Norwich
Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira