Hæstiréttur tekur mál Arion banka gegn þrotabúi WOW air ekki fyrir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. janúar 2022 14:24 Hinar fagurbleiku flugvélar WOW air sjást ekki mikið lengur. Vísir/Vilhelm Hæstiréttur féllst ekki á málskotsbeiðni Arion banka sem vildi fá að áfrýja deilu við þrotabú flugfélagsins um fjármuni sem lagðir voru inn á reikning Wow air eftir að flugfélagið varð gjaldþrota. Málið hefur komið bæði til kasta héraðsdóms og Landsréttar og snýst það um tæpar tíu milljónir króna sem lagðar voru inn á reikninga flugfélagsins sáluga WOW air, eftir að það var úrskurðað gjaldþrota. Arion banki var viðskiptabanki flugfélagsins og í gildi voru samningar um bankinn ætti handveð í átta reikningum WOW air ásamt innistæðum til tryggingar greiðslum á tilgreindum skuldum. Snerist um hvort bankinn ætti rétt á greiðslum sem bárust eftir gjaldþrotið WOW air var tekið til gjaldþrotaskipta þann 28. mars 2019. Þrotabú WOW air viðurkenndi handveðsrétt bankans í reikningunum miðað við stöðu þeirra þann 28. mars 2019. Lýsti þrotabúið því hins vegar yfir að fjármunir sem lagðir voru inn á reikningana eftir þá dagsetningu væru eign þrotabúsins Málið kom til kasta bæði héraðsdóms og Landsréttar en Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Arion banka í vil, að bankinn ætti veðrétt í þá fjármuni sem lagðir voru inn á reikningana eftir að WOW air var tekið til gjaldþrotaskipta. Varðar ekki mikilsverða almannahagsmuni Málinu var áfrýjað til Landsréttar sem sneri úrskurði héraðsdóms við og hafnaði kröfu bankans. Arion banki óskaði eftir því að fá skjóta málinu til Hæstaréttar á þeim grundvelli að málið myndi hafa mikið fordæmisgildi, þar sem ekki hafi reynt með beinum hætt á ágreiningsefni málsins fyrir Hæstarétti. Hæstiréttur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að málið varði hvorki ekki mikilsverða almannahagsmuni né hafi slíkt fordæmisgildi að það ætti að koma til kasta dómstólsins. Var beiðninni því hafnað. WOW Air Íslenskir bankar Dómsmál Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Málið hefur komið bæði til kasta héraðsdóms og Landsréttar og snýst það um tæpar tíu milljónir króna sem lagðar voru inn á reikninga flugfélagsins sáluga WOW air, eftir að það var úrskurðað gjaldþrota. Arion banki var viðskiptabanki flugfélagsins og í gildi voru samningar um bankinn ætti handveð í átta reikningum WOW air ásamt innistæðum til tryggingar greiðslum á tilgreindum skuldum. Snerist um hvort bankinn ætti rétt á greiðslum sem bárust eftir gjaldþrotið WOW air var tekið til gjaldþrotaskipta þann 28. mars 2019. Þrotabú WOW air viðurkenndi handveðsrétt bankans í reikningunum miðað við stöðu þeirra þann 28. mars 2019. Lýsti þrotabúið því hins vegar yfir að fjármunir sem lagðir voru inn á reikningana eftir þá dagsetningu væru eign þrotabúsins Málið kom til kasta bæði héraðsdóms og Landsréttar en Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Arion banka í vil, að bankinn ætti veðrétt í þá fjármuni sem lagðir voru inn á reikningana eftir að WOW air var tekið til gjaldþrotaskipta. Varðar ekki mikilsverða almannahagsmuni Málinu var áfrýjað til Landsréttar sem sneri úrskurði héraðsdóms við og hafnaði kröfu bankans. Arion banki óskaði eftir því að fá skjóta málinu til Hæstaréttar á þeim grundvelli að málið myndi hafa mikið fordæmisgildi, þar sem ekki hafi reynt með beinum hætt á ágreiningsefni málsins fyrir Hæstarétti. Hæstiréttur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að málið varði hvorki ekki mikilsverða almannahagsmuni né hafi slíkt fordæmisgildi að það ætti að koma til kasta dómstólsins. Var beiðninni því hafnað.
WOW Air Íslenskir bankar Dómsmál Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira