Dæmdur í fjögurra ára keppnisbann vegna veðmálasvindls Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. janúar 2022 07:00 Pawel Cibicki í leik með Elfsborg. EPA-EFE/Adam Ihse Sænski knattspyrnumaðurinn Pawel Cibicki hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann vegna veðmálasvindls. Frá þessu greindi alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, í gær. Í desember greindi Vísir frá því að Cibicki hefði fengið tveggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir að ná sér vísvitandi í gult spjald í leik gegn greiðslu. Þá hafði sænska knattspyrnusambandið dæmt Cibicki í fjögurra ára keppnisbann innan Svíþjóðar. Árið 2019 var Cibicki á láni hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg frá Leeds United í Englandi. Talið er að leikmaðurinn hafi fengið 4,3 milljónir króna fyrir að fá gult spjald í leik Elfsborg og Kalmar. Þegar skammt var til leiks voru opnaðir 27 nýir veðmálareikningar þar sem veðjað var á að Cibicki fengi spjald. Hinn 27 ára gamli Cibicki hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu og vildi meina að milljónirnar sem hann fékk hefðu verið lán. Cibicki er í dag leikmaður Pogon Szczecin í Póllandi og því hafði dómur sænska knattspyrnusambandsins engin áhrif á hann. Nú hefur FIFA hins vegar ákveðið að gera slíkt hið sama og dæma hann í fjögurra ára bann. Bannið nær yfir öll aðildarlönd FIFA. JUST NU: Fifa stänger av Pawel Cibicki från spel i hela världen i fyra århttps://t.co/o7zUeGGqyQ— Sportbladet (@sportbladet) January 11, 2022 Cibicki lék með Leeds frá 2017-2020 en spilaði lítið og var lánaður til Molde í Noregi, Elfsborg í Svíþjóð og ADO Den Haag í Hollandi. Síðustu tvö ár hefur hann verið leikmaður Pogon Szczecin í Póllandi. Hann hefur áfrýjað máli sínu í Svíþjóð og ef sænska íþróttsambandið kemst að annarri niðurstöðu en knattspyrnusamband landsins gæti farið svo að FIFA breyti ákvörðun sinni. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Í desember greindi Vísir frá því að Cibicki hefði fengið tveggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir að ná sér vísvitandi í gult spjald í leik gegn greiðslu. Þá hafði sænska knattspyrnusambandið dæmt Cibicki í fjögurra ára keppnisbann innan Svíþjóðar. Árið 2019 var Cibicki á láni hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg frá Leeds United í Englandi. Talið er að leikmaðurinn hafi fengið 4,3 milljónir króna fyrir að fá gult spjald í leik Elfsborg og Kalmar. Þegar skammt var til leiks voru opnaðir 27 nýir veðmálareikningar þar sem veðjað var á að Cibicki fengi spjald. Hinn 27 ára gamli Cibicki hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu og vildi meina að milljónirnar sem hann fékk hefðu verið lán. Cibicki er í dag leikmaður Pogon Szczecin í Póllandi og því hafði dómur sænska knattspyrnusambandsins engin áhrif á hann. Nú hefur FIFA hins vegar ákveðið að gera slíkt hið sama og dæma hann í fjögurra ára bann. Bannið nær yfir öll aðildarlönd FIFA. JUST NU: Fifa stänger av Pawel Cibicki från spel i hela världen i fyra århttps://t.co/o7zUeGGqyQ— Sportbladet (@sportbladet) January 11, 2022 Cibicki lék með Leeds frá 2017-2020 en spilaði lítið og var lánaður til Molde í Noregi, Elfsborg í Svíþjóð og ADO Den Haag í Hollandi. Síðustu tvö ár hefur hann verið leikmaður Pogon Szczecin í Póllandi. Hann hefur áfrýjað máli sínu í Svíþjóð og ef sænska íþróttsambandið kemst að annarri niðurstöðu en knattspyrnusamband landsins gæti farið svo að FIFA breyti ákvörðun sinni.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn