Arna Schram látin Jakob Bjarnar skrifar 12. janúar 2022 06:07 Arna Schram lést í gær aðeins 53 ára að aldri. Reykjavíkurborg Arna Schram, sviðsstjóri hjá Reykjavíkurborg og fyrrverandi formaður Blaðamannafélags Íslands, lést á Landspítalanum í gær, 53 ára að aldri. Arna fæddist 15. mars árið 1968 í Reykjavík, dóttir Ellerts B. Schram, fv. ritstjóra og þingmanns, og Önnu Guðlaugar Ásgeirsdóttur tölvuritara. Arna varð stúdent frá MR árið 1988. Hún lauk BA-gráðu í stjórnmálafræði og heimspeki frá Háskóla Íslands og Kaupmannahafnarháskóla, auk MBA gráðu með áherslu á stjórnun, rekstur og markaðsmál frá Háskólanum í Reykjavík. Arna starfaði lengst af sem blaðamaður og það var hennar ástríða. Fyrst á DV og síðan á Morgunblaðinu frá 1995 til 2006. Síðar var hún aðstoðarritstjóri tímaritsins Krónikunnar og fréttastjóri á Viðskiptablaðinu. Hún starfaði einnig fyrir Háskólann í Reykjavík og var stjórnarformaður Listdansskóla Íslands. Árið 2010 hóf hún störf sem upplýsingafulltrúi Kópavogsbæjar og varð síðar forstöðumaður menningarmála hjá Kópavogsbæ. Árið 2017 tók hún við starfi sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar og gegndi því til dauðadags. Arna tók virkan þátt í félagsstarfi blaðamanna og gegndi mörgum trúnaðarstörfum fyrir Blaðamannafélag Íslands. Hún var varaformaður félagsins 2003 til 2005 og formaður á árunum 2005 til 2009. Eftirlifandi dóttir Örnu er Birna Ketilsdóttir Schram, f. 1994. Andlát Fjölmiðlar Menning Reykjavík Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira
Arna fæddist 15. mars árið 1968 í Reykjavík, dóttir Ellerts B. Schram, fv. ritstjóra og þingmanns, og Önnu Guðlaugar Ásgeirsdóttur tölvuritara. Arna varð stúdent frá MR árið 1988. Hún lauk BA-gráðu í stjórnmálafræði og heimspeki frá Háskóla Íslands og Kaupmannahafnarháskóla, auk MBA gráðu með áherslu á stjórnun, rekstur og markaðsmál frá Háskólanum í Reykjavík. Arna starfaði lengst af sem blaðamaður og það var hennar ástríða. Fyrst á DV og síðan á Morgunblaðinu frá 1995 til 2006. Síðar var hún aðstoðarritstjóri tímaritsins Krónikunnar og fréttastjóri á Viðskiptablaðinu. Hún starfaði einnig fyrir Háskólann í Reykjavík og var stjórnarformaður Listdansskóla Íslands. Árið 2010 hóf hún störf sem upplýsingafulltrúi Kópavogsbæjar og varð síðar forstöðumaður menningarmála hjá Kópavogsbæ. Árið 2017 tók hún við starfi sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar og gegndi því til dauðadags. Arna tók virkan þátt í félagsstarfi blaðamanna og gegndi mörgum trúnaðarstörfum fyrir Blaðamannafélag Íslands. Hún var varaformaður félagsins 2003 til 2005 og formaður á árunum 2005 til 2009. Eftirlifandi dóttir Örnu er Birna Ketilsdóttir Schram, f. 1994.
Andlát Fjölmiðlar Menning Reykjavík Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira