Ferðasaga landsliðsins til Ungverjalands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2022 12:31 Það fór vel um leikmenn íslenska landsliðsins í flugvélinni. HSÍ Íslenska karlalandsliðið í handbolta flaug til Búdapest í Ungverjalandi í gær og yfirgaf því sóttvarnarkúlu sína á Íslandi eftir níu daga. Handknattleiksambandið tók saman fróðlegt myndband sem sýndi ferðalag strákanna frá Íslandi til Ungverjalands í gær. Síðustu níu daga hafa strákarnir okkar haldið til á Grand hótel Reykjavík en nú komst hópurinn í nýtt umhverfi. Ferðadagurinn hófst á því að hópurinn var sóttur klukkan sjö á Grand hótel og haldið var í Leifsstöð þar sem beið þeirra vél Icelandair sem flaug í beinu flugi til Búdapest. Icelandair og Loftleiðir gerði svo sannarlega vel við strákana í dag en þeir flugu út í lúxusþotu flugfélagsins. Með í för voru meðal annars fjölmiðlafólk frá Vísi, RÚV, Handbolti.is og Morgunblaðinu ásamt Sérsveitinni, stuðningsveit landsliðsins. Lent var í Búdapest klukkan tvö að staðartíma og eftir að farangri hafði verið komið í merkta rútu íslenska landsliðsins var haldið á dvalarstað strákanna okkar. Eftir innritun á hótelinu tók við PCR próf hjá hópnum ásamt því að landsliðið fór í myndatöku hjá mótshöldurum. Í dag tekur svo við hefðbundin dagskrá með æfingu og fjölmiðlahittingi. Fyrsti leikurinn er síðan á móti Portúgal á föstudaginn en íslenska liðið fær bara tvær æfingar fram að leik vegna strangra sóttvarnarráðstafana á mótinu. Það má nálgast myndbandið með því að smella hér. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Handknattleiksambandið tók saman fróðlegt myndband sem sýndi ferðalag strákanna frá Íslandi til Ungverjalands í gær. Síðustu níu daga hafa strákarnir okkar haldið til á Grand hótel Reykjavík en nú komst hópurinn í nýtt umhverfi. Ferðadagurinn hófst á því að hópurinn var sóttur klukkan sjö á Grand hótel og haldið var í Leifsstöð þar sem beið þeirra vél Icelandair sem flaug í beinu flugi til Búdapest. Icelandair og Loftleiðir gerði svo sannarlega vel við strákana í dag en þeir flugu út í lúxusþotu flugfélagsins. Með í för voru meðal annars fjölmiðlafólk frá Vísi, RÚV, Handbolti.is og Morgunblaðinu ásamt Sérsveitinni, stuðningsveit landsliðsins. Lent var í Búdapest klukkan tvö að staðartíma og eftir að farangri hafði verið komið í merkta rútu íslenska landsliðsins var haldið á dvalarstað strákanna okkar. Eftir innritun á hótelinu tók við PCR próf hjá hópnum ásamt því að landsliðið fór í myndatöku hjá mótshöldurum. Í dag tekur svo við hefðbundin dagskrá með æfingu og fjölmiðlahittingi. Fyrsti leikurinn er síðan á móti Portúgal á föstudaginn en íslenska liðið fær bara tvær æfingar fram að leik vegna strangra sóttvarnarráðstafana á mótinu. Það má nálgast myndbandið með því að smella hér. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira