Gengur á með stormi og éljagangi vestantil fram að hádegi Atli Ísleifsson skrifar 13. janúar 2022 07:10 Skyggni og færð gæti spillst fljótt í éljunum og því séu gular veðurviðvaranir í gildi til hádegis. Vísir/RAX Það gengur á með suðvestanhvassviðri eða stormi og éljagangi á vestanverðu landinu fram að hádegi, en síðan dregur talsvert úr vindi og éljum. Hægara og bjart með köflum eystra. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að skyggni og færð geti spillst fljótt í éljunum og því séu gular veðurviðvaranir í gildi til hádegis. „Hægari suðvestlæg átt og úrkomulítið í kvöld. Langt suðvestur í hafi er kröpp og dýpkandi lægð, sem hreyfist allhratt norður á bóginn, en skil hennar fara inn á suðvestanvert landið í fyrramálið. Fer þá að snjóa og mun snjóa í öllum landshlutum einhvern tíma á morgun. Seinni um daginn hlýnar talsvert sunnan og vestan til og fer að rigna. Þó að ekki sé búist við illvirði í neinum landshluta á morgum er þeim, sem hyggja á ferðlög, bent á að fylgjast vel með veðurspám og færð á vegum.“ Spákortið fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Gengur í suðaustan 8-15 m/s með snjókomu og hita nærri frostmarki, en suðlægari og slydda, en síðar rigning S-lands síðdegis og hiti 0 til 6 stig þar. Austlægari og snjóar áfram N-lands til kvölds, en snýst síðan í hægari norðvestanátt með éljum. Á laugardag: Norðvestlæg átt, 8-15 m/s of snjókoma víða á landinu, en hægari og él V-til seinnipartinn. Kólnandi veður. Á sunnudag: Gengur í suðvestan 13-18 m/s með rigningu og hlýnandi veðri, en lengst af þurrt NA-til. Á mánudag: Stíf suðlæg átt með rigningu og mildu veðri, en úrkomulítið eystra. Á þriðjudag: Útlit fyrir suðvestlæga átt með rigningu eða slyddu, en síðar snjókomu og kólnandi veður. Á miðvikudag: Líklega norðvestlæg átt með dálitlum éljum, en bjartviðri sunnan heiða. Talsvert frost. Veður Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að skyggni og færð geti spillst fljótt í éljunum og því séu gular veðurviðvaranir í gildi til hádegis. „Hægari suðvestlæg átt og úrkomulítið í kvöld. Langt suðvestur í hafi er kröpp og dýpkandi lægð, sem hreyfist allhratt norður á bóginn, en skil hennar fara inn á suðvestanvert landið í fyrramálið. Fer þá að snjóa og mun snjóa í öllum landshlutum einhvern tíma á morgun. Seinni um daginn hlýnar talsvert sunnan og vestan til og fer að rigna. Þó að ekki sé búist við illvirði í neinum landshluta á morgum er þeim, sem hyggja á ferðlög, bent á að fylgjast vel með veðurspám og færð á vegum.“ Spákortið fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Gengur í suðaustan 8-15 m/s með snjókomu og hita nærri frostmarki, en suðlægari og slydda, en síðar rigning S-lands síðdegis og hiti 0 til 6 stig þar. Austlægari og snjóar áfram N-lands til kvölds, en snýst síðan í hægari norðvestanátt með éljum. Á laugardag: Norðvestlæg átt, 8-15 m/s of snjókoma víða á landinu, en hægari og él V-til seinnipartinn. Kólnandi veður. Á sunnudag: Gengur í suðvestan 13-18 m/s með rigningu og hlýnandi veðri, en lengst af þurrt NA-til. Á mánudag: Stíf suðlæg átt með rigningu og mildu veðri, en úrkomulítið eystra. Á þriðjudag: Útlit fyrir suðvestlæga átt með rigningu eða slyddu, en síðar snjókomu og kólnandi veður. Á miðvikudag: Líklega norðvestlæg átt með dálitlum éljum, en bjartviðri sunnan heiða. Talsvert frost.
Veður Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Sjá meira