Sjö mörk, þrjú rauð og framlenging er Fiorentina sló Napoli úr leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. janúar 2022 19:49 Fiorentina sló Napoli úr leik í Coppa Italia í kvöld. Francesco Pecoraro/Getty Images Fiorentina vann 5-2 útisigur eftir framlengdan leik er liðið heimsótti Napoli í 16-liða úrslitum ítalska bikarsins Coppa Italia, í kvöld. Fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós á 41. mínútu, en það var Dusan Vlahovic sem kom gestunum í Fiorentina yfir. Forystan lyfði þó ekki lengi því Dries Mertens jafnaði metin fyrir Napoli þremur mínútum síðar. Lokamínútur fyrri hálfleiks höfðu þó ekki sungið sitt síðasta því á annarri mínútu uppbótartíma fékk Bartlomiej Dragowski að líta beint rautt spjald í liði Fiorentina. Þrátt fyrir að vera manni færri vour það gestirnir sem skoruðu næsta mark. Þar var á ferðinni Cristiano Biraghi á 57. mínútu og staðan orðin 2-1, Fiorentina í vil. Útlitið skánaði ekki fyrir heimamenn þegar um fimm mínútur voru til leiksloka því þá fékk Hirving Lozano að líta beint rautt spjald og aftur var orðið jafnt í liðum. Enn versnaði það fyrir leikmenn Napoli því Fabian fékk að líta sitt annað gula spjald á þriðju mínútu uppbótartíma og þar með rautt. Það leit því allt út fyrir að Fiorentina myndi fagna 2-1 sigri, en Andrea Petagna jafnaði metin fyrir Napoli á fimmtu mínútu uppbótartíma og tryggði liðinu framlengingu. Gestirnir í Fiorentina nýttu sér heldur betur liðsmuninn í framlengingunni og keyrðu yfir heimamenn. Lorenzo Venuti kom liðinu í 3-2 rétt fyrir hálfleik áður en Krzysztof Piatek skoraði fjórða mark liðsins á 108. mínútu. Youssef Maleh gulltryggði svo 5-2 sigur Fiorentina undir lok framlengingarinnar og liðið er þar með komið í átta liða úrslit Coppa Italia þar sem Atalanta tekur á móti þeim. Ítalski boltinn Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Sjá meira
Fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós á 41. mínútu, en það var Dusan Vlahovic sem kom gestunum í Fiorentina yfir. Forystan lyfði þó ekki lengi því Dries Mertens jafnaði metin fyrir Napoli þremur mínútum síðar. Lokamínútur fyrri hálfleiks höfðu þó ekki sungið sitt síðasta því á annarri mínútu uppbótartíma fékk Bartlomiej Dragowski að líta beint rautt spjald í liði Fiorentina. Þrátt fyrir að vera manni færri vour það gestirnir sem skoruðu næsta mark. Þar var á ferðinni Cristiano Biraghi á 57. mínútu og staðan orðin 2-1, Fiorentina í vil. Útlitið skánaði ekki fyrir heimamenn þegar um fimm mínútur voru til leiksloka því þá fékk Hirving Lozano að líta beint rautt spjald og aftur var orðið jafnt í liðum. Enn versnaði það fyrir leikmenn Napoli því Fabian fékk að líta sitt annað gula spjald á þriðju mínútu uppbótartíma og þar með rautt. Það leit því allt út fyrir að Fiorentina myndi fagna 2-1 sigri, en Andrea Petagna jafnaði metin fyrir Napoli á fimmtu mínútu uppbótartíma og tryggði liðinu framlengingu. Gestirnir í Fiorentina nýttu sér heldur betur liðsmuninn í framlengingunni og keyrðu yfir heimamenn. Lorenzo Venuti kom liðinu í 3-2 rétt fyrir hálfleik áður en Krzysztof Piatek skoraði fjórða mark liðsins á 108. mínútu. Youssef Maleh gulltryggði svo 5-2 sigur Fiorentina undir lok framlengingarinnar og liðið er þar með komið í átta liða úrslit Coppa Italia þar sem Atalanta tekur á móti þeim.
Ítalski boltinn Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram