Slydda og él næstu daga Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 15. janúar 2022 07:38 Það fer að snjóa vestanlands í kvöld. vísir/vilhelm Það verður ansi umhleypingasamt veður næstu daga ef marka má spár veðurfræðinga Veðurstofunnar. Hiti verður oftar en ekki undir frostmarki og er búist við norðlægum áttum með úrkomu oftast nær í formi snjókomu eða slyddu, stundum í éljaformi. Þó verður þurrt að kalla á vestanverðu landinu fram eftir degi en snjókoma eða slydda á Austurlandinu í dag. Ansi kalt verður víða á landinu og er búist við að frost verði á bilinu 0 til 8 stig síðdegis. Það bætir svo í vind í kvöld og fer að snjóa vestanlands. Úrkomuminna verður í nótt en á morgun má búast við breytilegri átt, 5 til 13 metrum á sekúndu og snjókomu víðast hvar á landinu. Frost verður svipað og í dag, 0 til 9 stig. Það hlýnar síðan nokkuð á mánudag með nokkurri rigningu á Vesturlandi en kólnar fljótt aftur í næstu viku. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Breytileg átt 5-13 m/s og dálítil él, en vestan 10-15 A-til í fyrstu. Frost 0 til 9 stig. Fer að snjóa allvíða um og eftir hádegi, en suðvestan 10-18 og rigning á S- og V-landi undir kvöld með hlýnandi veðri. Á mánudag: Suðvestan 10-18 og rigning, en þurrt að kalla A-lands. Hiti 3 til 8 stig. Á þriðjudag: Vestlæg eða breytileg átt 13-20 og él, en lengst af úrkomulítið á A-landi. Hægari um kvöldið. Hiti um og undir frostmarki. Á miðvikudag: Vestlæg átt og bjart með köflum, en dálítil él við N-ströndina. Frost 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum NA-lands, en þykknar upp og hlýnar V-til undir kvöld. Á fimmtudag: Suðvestanátt og súld eða dálítil rigning, en bjartviðri A-lands. Fremur hlýtt. Á föstudag: Útlit fyrir ákveðna SV-átt með skúrum eða éljum og kólnar smám saman. Veður Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Sjá meira
Þó verður þurrt að kalla á vestanverðu landinu fram eftir degi en snjókoma eða slydda á Austurlandinu í dag. Ansi kalt verður víða á landinu og er búist við að frost verði á bilinu 0 til 8 stig síðdegis. Það bætir svo í vind í kvöld og fer að snjóa vestanlands. Úrkomuminna verður í nótt en á morgun má búast við breytilegri átt, 5 til 13 metrum á sekúndu og snjókomu víðast hvar á landinu. Frost verður svipað og í dag, 0 til 9 stig. Það hlýnar síðan nokkuð á mánudag með nokkurri rigningu á Vesturlandi en kólnar fljótt aftur í næstu viku. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Breytileg átt 5-13 m/s og dálítil él, en vestan 10-15 A-til í fyrstu. Frost 0 til 9 stig. Fer að snjóa allvíða um og eftir hádegi, en suðvestan 10-18 og rigning á S- og V-landi undir kvöld með hlýnandi veðri. Á mánudag: Suðvestan 10-18 og rigning, en þurrt að kalla A-lands. Hiti 3 til 8 stig. Á þriðjudag: Vestlæg eða breytileg átt 13-20 og él, en lengst af úrkomulítið á A-landi. Hægari um kvöldið. Hiti um og undir frostmarki. Á miðvikudag: Vestlæg átt og bjart með köflum, en dálítil él við N-ströndina. Frost 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum NA-lands, en þykknar upp og hlýnar V-til undir kvöld. Á fimmtudag: Suðvestanátt og súld eða dálítil rigning, en bjartviðri A-lands. Fremur hlýtt. Á föstudag: Útlit fyrir ákveðna SV-átt með skúrum eða éljum og kólnar smám saman.
Veður Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Sjá meira