Sigvaldi: Það gæti verið eitthvað í loftinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2022 13:01 Sigvaldi brosir í fyrsta leik gegn Portúgal. vísir/getty Sigvaldi Björn Guðjónsson byrjaði EM af krafti gegn Portúgal. Spilaði stórkostlega og minnti handboltaheiminn á hversu magnaður leikmaður hann er orðinn. „Það er gott fyrir sjálfstraustið og gott að vita að við séum í góðum málum. Við erum með flottan hóp og allir eru heilir. Það verður gaman að spila næsta leik,“ sagði Sigvaldi brattur. Hann er eini hægri hornamaðurinn í hópnum og fær því mikið traust frá þjálfaranum. Hann sýndi og sannaði að hann veldur því hlutverki vel. „Mér finnst geggjað að fá þetta traust og hef mjög gaman af þessu. Vonandi heldur líkaminn 100 prósent. Hlakka til að fá fleiri mínútur og geggjað fá þetta traust frá Gumma,“ sagði hornamaðurinn kátur en hann skoraði eitt af mörkum mótsins í gær með frábærum snúningi er það var brotið á honum. „Þetta er mitt vörumerki. Þessi snúningur og örugglega mitt besta skot. Þessar auglýsingar í teignum eru samt mjög leiðinlegar. Þær trufla mig stundum því boltinn rennur öðruvísi þar. Það er smá bil á milli þeirra sem ég þarf að hitta.“ Hornamaðurinn er spenntur fyrir mótinu og finnur lykt af einhverju eins og margir aðrir. „Við erum mjög peppaðir fyrir þessu móti og erum með mjög góða tilfinningu sem er mjög mikilvægt. Það eru allir að hafa gaman að spila og vera saman. Liðsandinn er mjög flottur. Það gæti verið eitthvað í loftinu. Ég hef góða tilfinningu.“ Klippa: Sigvaldi þakklátur fyrir traustið EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar um Ómar Inga: Hann var alveg geggjaður í leiknum „Við höfðum áhyggjur af því í upphitunarþættinum að þetta yrði svolítið mikið á herðum Arons (Pálmarssonar, fyrirliða Íslands) en það var alls ekki tilfellið gegn Portúgal. Ómar Ingi (Magnússon) sem við vorum að kalla eftir steig upp og var ofboðslega flottur í þessum leik.“ 15. janúar 2022 23:01 Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Sjá meira
„Það er gott fyrir sjálfstraustið og gott að vita að við séum í góðum málum. Við erum með flottan hóp og allir eru heilir. Það verður gaman að spila næsta leik,“ sagði Sigvaldi brattur. Hann er eini hægri hornamaðurinn í hópnum og fær því mikið traust frá þjálfaranum. Hann sýndi og sannaði að hann veldur því hlutverki vel. „Mér finnst geggjað að fá þetta traust og hef mjög gaman af þessu. Vonandi heldur líkaminn 100 prósent. Hlakka til að fá fleiri mínútur og geggjað fá þetta traust frá Gumma,“ sagði hornamaðurinn kátur en hann skoraði eitt af mörkum mótsins í gær með frábærum snúningi er það var brotið á honum. „Þetta er mitt vörumerki. Þessi snúningur og örugglega mitt besta skot. Þessar auglýsingar í teignum eru samt mjög leiðinlegar. Þær trufla mig stundum því boltinn rennur öðruvísi þar. Það er smá bil á milli þeirra sem ég þarf að hitta.“ Hornamaðurinn er spenntur fyrir mótinu og finnur lykt af einhverju eins og margir aðrir. „Við erum mjög peppaðir fyrir þessu móti og erum með mjög góða tilfinningu sem er mjög mikilvægt. Það eru allir að hafa gaman að spila og vera saman. Liðsandinn er mjög flottur. Það gæti verið eitthvað í loftinu. Ég hef góða tilfinningu.“ Klippa: Sigvaldi þakklátur fyrir traustið
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar um Ómar Inga: Hann var alveg geggjaður í leiknum „Við höfðum áhyggjur af því í upphitunarþættinum að þetta yrði svolítið mikið á herðum Arons (Pálmarssonar, fyrirliða Íslands) en það var alls ekki tilfellið gegn Portúgal. Ómar Ingi (Magnússon) sem við vorum að kalla eftir steig upp og var ofboðslega flottur í þessum leik.“ 15. janúar 2022 23:01 Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Sjá meira
EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar um Ómar Inga: Hann var alveg geggjaður í leiknum „Við höfðum áhyggjur af því í upphitunarþættinum að þetta yrði svolítið mikið á herðum Arons (Pálmarssonar, fyrirliða Íslands) en það var alls ekki tilfellið gegn Portúgal. Ómar Ingi (Magnússon) sem við vorum að kalla eftir steig upp og var ofboðslega flottur í þessum leik.“ 15. janúar 2022 23:01
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn