Sigvaldi: Það gæti verið eitthvað í loftinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2022 13:01 Sigvaldi brosir í fyrsta leik gegn Portúgal. vísir/getty Sigvaldi Björn Guðjónsson byrjaði EM af krafti gegn Portúgal. Spilaði stórkostlega og minnti handboltaheiminn á hversu magnaður leikmaður hann er orðinn. „Það er gott fyrir sjálfstraustið og gott að vita að við séum í góðum málum. Við erum með flottan hóp og allir eru heilir. Það verður gaman að spila næsta leik,“ sagði Sigvaldi brattur. Hann er eini hægri hornamaðurinn í hópnum og fær því mikið traust frá þjálfaranum. Hann sýndi og sannaði að hann veldur því hlutverki vel. „Mér finnst geggjað að fá þetta traust og hef mjög gaman af þessu. Vonandi heldur líkaminn 100 prósent. Hlakka til að fá fleiri mínútur og geggjað fá þetta traust frá Gumma,“ sagði hornamaðurinn kátur en hann skoraði eitt af mörkum mótsins í gær með frábærum snúningi er það var brotið á honum. „Þetta er mitt vörumerki. Þessi snúningur og örugglega mitt besta skot. Þessar auglýsingar í teignum eru samt mjög leiðinlegar. Þær trufla mig stundum því boltinn rennur öðruvísi þar. Það er smá bil á milli þeirra sem ég þarf að hitta.“ Hornamaðurinn er spenntur fyrir mótinu og finnur lykt af einhverju eins og margir aðrir. „Við erum mjög peppaðir fyrir þessu móti og erum með mjög góða tilfinningu sem er mjög mikilvægt. Það eru allir að hafa gaman að spila og vera saman. Liðsandinn er mjög flottur. Það gæti verið eitthvað í loftinu. Ég hef góða tilfinningu.“ Klippa: Sigvaldi þakklátur fyrir traustið EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar um Ómar Inga: Hann var alveg geggjaður í leiknum „Við höfðum áhyggjur af því í upphitunarþættinum að þetta yrði svolítið mikið á herðum Arons (Pálmarssonar, fyrirliða Íslands) en það var alls ekki tilfellið gegn Portúgal. Ómar Ingi (Magnússon) sem við vorum að kalla eftir steig upp og var ofboðslega flottur í þessum leik.“ 15. janúar 2022 23:01 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
„Það er gott fyrir sjálfstraustið og gott að vita að við séum í góðum málum. Við erum með flottan hóp og allir eru heilir. Það verður gaman að spila næsta leik,“ sagði Sigvaldi brattur. Hann er eini hægri hornamaðurinn í hópnum og fær því mikið traust frá þjálfaranum. Hann sýndi og sannaði að hann veldur því hlutverki vel. „Mér finnst geggjað að fá þetta traust og hef mjög gaman af þessu. Vonandi heldur líkaminn 100 prósent. Hlakka til að fá fleiri mínútur og geggjað fá þetta traust frá Gumma,“ sagði hornamaðurinn kátur en hann skoraði eitt af mörkum mótsins í gær með frábærum snúningi er það var brotið á honum. „Þetta er mitt vörumerki. Þessi snúningur og örugglega mitt besta skot. Þessar auglýsingar í teignum eru samt mjög leiðinlegar. Þær trufla mig stundum því boltinn rennur öðruvísi þar. Það er smá bil á milli þeirra sem ég þarf að hitta.“ Hornamaðurinn er spenntur fyrir mótinu og finnur lykt af einhverju eins og margir aðrir. „Við erum mjög peppaðir fyrir þessu móti og erum með mjög góða tilfinningu sem er mjög mikilvægt. Það eru allir að hafa gaman að spila og vera saman. Liðsandinn er mjög flottur. Það gæti verið eitthvað í loftinu. Ég hef góða tilfinningu.“ Klippa: Sigvaldi þakklátur fyrir traustið
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar um Ómar Inga: Hann var alveg geggjaður í leiknum „Við höfðum áhyggjur af því í upphitunarþættinum að þetta yrði svolítið mikið á herðum Arons (Pálmarssonar, fyrirliða Íslands) en það var alls ekki tilfellið gegn Portúgal. Ómar Ingi (Magnússon) sem við vorum að kalla eftir steig upp og var ofboðslega flottur í þessum leik.“ 15. janúar 2022 23:01 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar um Ómar Inga: Hann var alveg geggjaður í leiknum „Við höfðum áhyggjur af því í upphitunarþættinum að þetta yrði svolítið mikið á herðum Arons (Pálmarssonar, fyrirliða Íslands) en það var alls ekki tilfellið gegn Portúgal. Ómar Ingi (Magnússon) sem við vorum að kalla eftir steig upp og var ofboðslega flottur í þessum leik.“ 15. janúar 2022 23:01