Sýndi stuðningsmönnum Marseille löngutöng í pirringi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. janúar 2022 11:31 Girondins Bordeaux vs LOSC Lille epa09654438 Lille?s Renato Sanches (front) in action during the French League 1 soccer match between Girondins Bordeaux and LOSC Lille in Bordeaux, France, 22 December 2021. EPA-EFE/CAROLINE BLUMBERG Portúgalski landsliðsmaðurinn Renato Sanches hjá Frakklandsmeisturum Lille sýndi stuðningsmönnum Marseille fingurinn þegar hann var tekinn af velli í leik liðanna í gær. Lille komst yfir eftir stundarfjórðungs leik með marki Svens Botman. Eftir rúman hálftíma fékk Benjamin Andre sitt annað gula spjald á þremur mínútum og þar með rautt. Marseille nýtti sér liðsmuninn og Cengiz Ünder jafnaði í 1-1 á 75. mínútu og þar við sat. Sanches var tekinn af velli í uppbótartíma og var langt frá því að vera sáttur við þá ákvörðun. Stuðningsmenn Marseille ákváðu að salta í sár Sanches og létu hann heyra það. Þetta hleypti illu blóði í Portúgalann sem sýndi stuðningsmönnum Marseille löngutöng áður en hann settist á bekkinn. Líklegt þykir að Sanches fái einhvers konar refsingu fyrir þetta athæfi sitt. Sanches var valinn besti ungi leikmaður EM 2016 og varð Evrópumeistari með Portúgal. Honum gekk illa að fylgja því eftir en fann fjölina sína á ný eftir að hann fór til Lille 2019. Sanches varð franskur meistari með Lille á síðasta tímabili. Útséð er með að Lille verji titilinn en liðið er í 10. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar. Franski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Lille komst yfir eftir stundarfjórðungs leik með marki Svens Botman. Eftir rúman hálftíma fékk Benjamin Andre sitt annað gula spjald á þremur mínútum og þar með rautt. Marseille nýtti sér liðsmuninn og Cengiz Ünder jafnaði í 1-1 á 75. mínútu og þar við sat. Sanches var tekinn af velli í uppbótartíma og var langt frá því að vera sáttur við þá ákvörðun. Stuðningsmenn Marseille ákváðu að salta í sár Sanches og létu hann heyra það. Þetta hleypti illu blóði í Portúgalann sem sýndi stuðningsmönnum Marseille löngutöng áður en hann settist á bekkinn. Líklegt þykir að Sanches fái einhvers konar refsingu fyrir þetta athæfi sitt. Sanches var valinn besti ungi leikmaður EM 2016 og varð Evrópumeistari með Portúgal. Honum gekk illa að fylgja því eftir en fann fjölina sína á ný eftir að hann fór til Lille 2019. Sanches varð franskur meistari með Lille á síðasta tímabili. Útséð er með að Lille verji titilinn en liðið er í 10. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar.
Franski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira