Topparnir í tölfræðinni á móti Ungverjum: Bjarki og auðveldu mörkin í leitirnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2022 19:03 Bjarki Már Elísson skoraði níu mörk í kvöld þar af fimm þeirra úr hraðaupphlaupi eða seinni bylgju. EPA-EFE/Tamas Kovacs Bjarki Már Elísson fékk að vera með á móti Ungverjum í kvöld og það munaði miklu um að vera með báða hornamennina virka. Björgvin Páll varði marga mikilvæga bolta í lokin. Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran eins marks sigur á heimamönnum Ungverjum, 31-30, í þriðja og síðasta leik sínum í B-riðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Bjarki Már Elísson kom lítið við sögu í síðustu leikjum en hann var búinn að skora hraðaupplaupsmark eftir 37 sekúndur og átti mjög flottan leik. Bjarki nýtti 9 af 11 mörkum og skoraði fimm af níu hraðaupphlaupsmörkum Íslands í leiknum. Það má segja að Bjarki og auðveldu mörkin hafi komið í leitirnar. Ómar Ingi Magnússon átti beinan þátt í fjórtán mörkum íslenska liðsins með átta mörkum og sex stoðsendingum. Hann fékk dæmda á sig þrjá ruðninga í lokin en spilaði nánast óaðfinnanlegan leik fram að því. Gísli Þorgeir Kristjánsson var frábær framan af með fjögur mörk í fyrri hálfleik en hann fiskaði líka þrjú víti í leiknum og átti tvær sendingar sem gáfu víti. Aron Pálmarsson átti sex stoðsendingar en nýtti aðeins tvö af sex skotum. Mörg skota hans voru hörmuleg, tvö langt yfir og eitt nánast gripið. Hann þarf að gera miklu meira og veit það sjálfur. Það er hins vegar frábært að vinna leik þar sem hann finnur ekki fjölina sína í skotunum. Björgvin Páll Gústavsson varði sextán skot í markinu en þar af var víti og margir aðrir mikilvægir boltar á lokakaflanum sem skipti gríðarlega miklu máli eftir að liðið fór að gera fleiri mistök í sóknarleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum þriðja leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9/2 2. Ómar Ingi Magnússon 8/4 3. Sigvaldi Guðjónsson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Aron Pálmarsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 1. Ómar Ingi Magnússon 4/2 4. Bjarki Már Elísson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 7/2 2. Ómar Ingi Magnússon 4/2 3. Aron Pálmarsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 -- Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 16/1 (35%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 59:46 2. Sigvaldi Guðjónsson 59:14 3. Björgvin Páll Gústavsson 54:37 4. Ómar Ingi Magnússon 52:38 5. Aron Pálmarsson 47:30 6. Ýmir Örn Gíslason 46:51 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 12 2. Bjarki Már Elísson 11 3. Aron Pálmarsson 6 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 6 1. Ómar Ingi Magnússon 6 3. Björgvin Páll Gústavsson 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Bjarki Már Elísson 1 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Bjarki Már Elísson 10 3. Aron Pálmarsson 8 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 5. Sigvaldi Guðjónsson 5 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Elliði Snær Viðarsson 1 5. Arnar Freyr Arnarsson 1 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 -- Flest varin skot í vörn: 1. Bjarki Már Elísson 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Aron Pálmarsson 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 9,4 2. Ómar Ingi Magnússon 8,9 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,3 4. Sigvaldi Guðjónsson 8,0 5. Aron Pálmarsson 7,2 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Sigvaldi Guðjónsson 6,5 2. Ýmir Örn Gíslason 6,2 3. Bjarki Már Elísson 6,1 4. Elliði Snær Viðarsson 6,0 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 6 með langskotum 6 úr vítum 4 af línu 4 úr hægra horni 3 með gegnumbrotum 3 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjaland +1 Mörk af línu: Ungverjaland +7 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +4 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Ísland +6 -- Varin skot markvarða: Ísland +2 Varin víti markvarða: Ungverjaland +1 Misheppnuð skot: Ungverjaland +3 Löglegar stöðvanir: Ungverjaland +8 Refsimínútur: Jafnt -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (6-6) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Ungverjaland +1 (5-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +1 (4-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (5-4) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (12-11) Lok hálfleikja: Jafnt (9-9) Fyrri hálfleikur: Jafnt (17-17) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (14-13) EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Tölfræðin á móti Hollandi: Ískaldur Janus Daði afþýddi frostið í sókninni Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í öðrum leiknum í röð og ískaldur Janus Daði Smárason skilaði fyrstu mínútum sínum á mótinu frábærlega í lokin. 16. janúar 2022 21:42 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:50 Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran eins marks sigur á heimamönnum Ungverjum, 31-30, í þriðja og síðasta leik sínum í B-riðli á Evrópumeistaramótinu 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu. Bjarki Már Elísson kom lítið við sögu í síðustu leikjum en hann var búinn að skora hraðaupplaupsmark eftir 37 sekúndur og átti mjög flottan leik. Bjarki nýtti 9 af 11 mörkum og skoraði fimm af níu hraðaupphlaupsmörkum Íslands í leiknum. Það má segja að Bjarki og auðveldu mörkin hafi komið í leitirnar. Ómar Ingi Magnússon átti beinan þátt í fjórtán mörkum íslenska liðsins með átta mörkum og sex stoðsendingum. Hann fékk dæmda á sig þrjá ruðninga í lokin en spilaði nánast óaðfinnanlegan leik fram að því. Gísli Þorgeir Kristjánsson var frábær framan af með fjögur mörk í fyrri hálfleik en hann fiskaði líka þrjú víti í leiknum og átti tvær sendingar sem gáfu víti. Aron Pálmarsson átti sex stoðsendingar en nýtti aðeins tvö af sex skotum. Mörg skota hans voru hörmuleg, tvö langt yfir og eitt nánast gripið. Hann þarf að gera miklu meira og veit það sjálfur. Það er hins vegar frábært að vinna leik þar sem hann finnur ekki fjölina sína í skotunum. Björgvin Páll Gústavsson varði sextán skot í markinu en þar af var víti og margir aðrir mikilvægir boltar á lokakaflanum sem skipti gríðarlega miklu máli eftir að liðið fór að gera fleiri mistök í sóknarleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum þriðja leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9/2 2. Ómar Ingi Magnússon 8/4 3. Sigvaldi Guðjónsson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Aron Pálmarsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 1. Ómar Ingi Magnússon 4/2 4. Bjarki Már Elísson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 7/2 2. Ómar Ingi Magnússon 4/2 3. Aron Pálmarsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 -- Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 16/1 (35%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 59:46 2. Sigvaldi Guðjónsson 59:14 3. Björgvin Páll Gústavsson 54:37 4. Ómar Ingi Magnússon 52:38 5. Aron Pálmarsson 47:30 6. Ýmir Örn Gíslason 46:51 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 12 2. Bjarki Már Elísson 11 3. Aron Pálmarsson 6 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 6 1. Ómar Ingi Magnússon 6 3. Björgvin Páll Gústavsson 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Bjarki Már Elísson 1 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Bjarki Már Elísson 10 3. Aron Pálmarsson 8 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 5. Sigvaldi Guðjónsson 5 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Elliði Snær Viðarsson 1 5. Arnar Freyr Arnarsson 1 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 -- Flest varin skot í vörn: 1. Bjarki Már Elísson 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Aron Pálmarsson 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 9,4 2. Ómar Ingi Magnússon 8,9 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,3 4. Sigvaldi Guðjónsson 8,0 5. Aron Pálmarsson 7,2 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Sigvaldi Guðjónsson 6,5 2. Ýmir Örn Gíslason 6,2 3. Bjarki Már Elísson 6,1 4. Elliði Snær Viðarsson 6,0 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 6 með langskotum 6 úr vítum 4 af línu 4 úr hægra horni 3 með gegnumbrotum 3 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjaland +1 Mörk af línu: Ungverjaland +7 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +4 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Ísland +6 -- Varin skot markvarða: Ísland +2 Varin víti markvarða: Ungverjaland +1 Misheppnuð skot: Ungverjaland +3 Löglegar stöðvanir: Ungverjaland +8 Refsimínútur: Jafnt -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (6-6) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Ungverjaland +1 (5-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +1 (4-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (5-4) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (12-11) Lok hálfleikja: Jafnt (9-9) Fyrri hálfleikur: Jafnt (17-17) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (14-13)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2022 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9/2 2. Ómar Ingi Magnússon 8/4 3. Sigvaldi Guðjónsson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Aron Pálmarsson 2 -- Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 1. Ómar Ingi Magnússon 4/2 4. Bjarki Már Elísson 2 -- Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 7/2 2. Ómar Ingi Magnússon 4/2 3. Aron Pálmarsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 -- Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 16/1 (35%) -- Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 59:46 2. Sigvaldi Guðjónsson 59:14 3. Björgvin Páll Gústavsson 54:37 4. Ómar Ingi Magnússon 52:38 5. Aron Pálmarsson 47:30 6. Ýmir Örn Gíslason 46:51 -- Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 12 2. Bjarki Már Elísson 11 3. Aron Pálmarsson 6 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 3 -- Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 6 1. Ómar Ingi Magnússon 6 3. Björgvin Páll Gústavsson 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Bjarki Már Elísson 1 -- Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Bjarki Már Elísson 10 3. Aron Pálmarsson 8 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 5. Sigvaldi Guðjónsson 5 -- Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Elliði Snær Viðarsson 1 5. Arnar Freyr Arnarsson 1 -- Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 -- Flest varin skot í vörn: 1. Bjarki Már Elísson 1 -- Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Aron Pálmarsson 1 2. Ólafur Guðmundsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 9,4 2. Ómar Ingi Magnússon 8,9 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,3 4. Sigvaldi Guðjónsson 8,0 5. Aron Pálmarsson 7,2 -- Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Sigvaldi Guðjónsson 6,5 2. Ýmir Örn Gíslason 6,2 3. Bjarki Már Elísson 6,1 4. Elliði Snær Viðarsson 6,0 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,0 -- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 6 með langskotum 6 úr vítum 4 af línu 4 úr hægra horni 3 með gegnumbrotum 3 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjaland +1 Mörk af línu: Ungverjaland +7 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +4 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Ísland +6 -- Varin skot markvarða: Ísland +2 Varin víti markvarða: Ungverjaland +1 Misheppnuð skot: Ungverjaland +3 Löglegar stöðvanir: Ungverjaland +8 Refsimínútur: Jafnt -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (6-6) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Ungverjaland +1 (5-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +1 (4-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (5-4) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (12-11) Lok hálfleikja: Jafnt (9-9) Fyrri hálfleikur: Jafnt (17-17) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (14-13)
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Tölfræðin á móti Hollandi: Ískaldur Janus Daði afþýddi frostið í sókninni Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í öðrum leiknum í röð og ískaldur Janus Daði Smárason skilaði fyrstu mínútum sínum á mótinu frábærlega í lokin. 16. janúar 2022 21:42 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:50 Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira
Tölfræðin á móti Hollandi: Ískaldur Janus Daði afþýddi frostið í sókninni Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í öðrum leiknum í röð og ískaldur Janus Daði Smárason skilaði fyrstu mínútum sínum á mótinu frábærlega í lokin. 16. janúar 2022 21:42
Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:50