Ísland eina þjóðin á EM sem er með þrjá þjálfara í milliriðlunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2022 11:30 Íslensku þjálfararnir Guðmundur Guðmundsson, Erlingur Birgir Richardsson og Alfreð Gíslason eru að gera flotta hluti á Evrópumótinu. Samsett/EPA Íslensku þjálfararnir á Evrópumótinu í handbolta í ár skiluðu allir liðum sínum í milliriðla. Eini tapleikur þeirra í riðlakeppninni var uppgjörsleikur tveggja íslenskra þjálfara. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var ekki eini Íslendingurinn til að koma sínu landsliði upp úr riðlinum á EM 2022 heldur það gerðu einnig Alfreð Gíslason hjá Þýskalandi og Erlingur Birgir Richardsson hjá Hollandi. Guðmundur og Alfreð unnu alla þrjá leiki sína í riðlakeppninni og Erlingur vann báða leiki sína á móti þjálfurum sem voru ekki Íslendingar. Íslensku þjálfararnir náðu því í sextán af átján stigum í boði í leikjum sínum í milliriðlinum. Níu leikir og átta sigrar. Engin þjóð á líka fleiri þjálfara í milliriðlinum á EM í ár en Norðmenn koma næstir með tvo þjálfara. Engin önnur þjóð en Ísland og Noregur á fleiri en einn þjálfara í hópi tólf bestu þjóða Evrópu. Christian Berge þjálfar landa sína í norska landsliðinu og þjálfari Svía, Glenn Solberg, er einnig Norðmaður. Norsku þjálfararnir unnu samt bara helming leikja sinna í riðlakeppninni, Norðmenn tvo af þremur og Svíar bara einn af þremur. Þjálfarar með lið í milliriðlum EM 2022: 3 frá Íslandi Guðmundur Guðmundsson þjálfar Ísland Alfreð Gíslason þjálfar Þýskaland Erlingur Birgir Richardsson þjálfar Holland 2 frá Noregi Christian Berge þjálfar Noreg Glenn Solberg þjálfar Sviþjóð 1 frá Danmörku Nikolaj Jacobsen þjálfar Danmörku 1 frá Svartfjallalandi Zoran Roganović þjálfar Svartfjallaland 1 frá Króatíu Hrvoje Horvat þjálfari Króatíu 1 frá Frakklandi Guillaume Gille þjálfar Frakkland 1 frá Póllandi Patryk Rombel þjálfar Pólland 1 frá Spáni Jordi Ribera þjálfar Spán 1 frá Þýskalandi (Bosníu) Velimir Petkovic þjálfar Rússland EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var ekki eini Íslendingurinn til að koma sínu landsliði upp úr riðlinum á EM 2022 heldur það gerðu einnig Alfreð Gíslason hjá Þýskalandi og Erlingur Birgir Richardsson hjá Hollandi. Guðmundur og Alfreð unnu alla þrjá leiki sína í riðlakeppninni og Erlingur vann báða leiki sína á móti þjálfurum sem voru ekki Íslendingar. Íslensku þjálfararnir náðu því í sextán af átján stigum í boði í leikjum sínum í milliriðlinum. Níu leikir og átta sigrar. Engin þjóð á líka fleiri þjálfara í milliriðlinum á EM í ár en Norðmenn koma næstir með tvo þjálfara. Engin önnur þjóð en Ísland og Noregur á fleiri en einn þjálfara í hópi tólf bestu þjóða Evrópu. Christian Berge þjálfar landa sína í norska landsliðinu og þjálfari Svía, Glenn Solberg, er einnig Norðmaður. Norsku þjálfararnir unnu samt bara helming leikja sinna í riðlakeppninni, Norðmenn tvo af þremur og Svíar bara einn af þremur. Þjálfarar með lið í milliriðlum EM 2022: 3 frá Íslandi Guðmundur Guðmundsson þjálfar Ísland Alfreð Gíslason þjálfar Þýskaland Erlingur Birgir Richardsson þjálfar Holland 2 frá Noregi Christian Berge þjálfar Noreg Glenn Solberg þjálfar Sviþjóð 1 frá Danmörku Nikolaj Jacobsen þjálfar Danmörku 1 frá Svartfjallalandi Zoran Roganović þjálfar Svartfjallaland 1 frá Króatíu Hrvoje Horvat þjálfari Króatíu 1 frá Frakklandi Guillaume Gille þjálfar Frakkland 1 frá Póllandi Patryk Rombel þjálfar Pólland 1 frá Spáni Jordi Ribera þjálfar Spán 1 frá Þýskalandi (Bosníu) Velimir Petkovic þjálfar Rússland
Þjálfarar með lið í milliriðlum EM 2022: 3 frá Íslandi Guðmundur Guðmundsson þjálfar Ísland Alfreð Gíslason þjálfar Þýskaland Erlingur Birgir Richardsson þjálfar Holland 2 frá Noregi Christian Berge þjálfar Noreg Glenn Solberg þjálfar Sviþjóð 1 frá Danmörku Nikolaj Jacobsen þjálfar Danmörku 1 frá Svartfjallalandi Zoran Roganović þjálfar Svartfjallaland 1 frá Króatíu Hrvoje Horvat þjálfari Króatíu 1 frá Frakklandi Guillaume Gille þjálfar Frakkland 1 frá Póllandi Patryk Rombel þjálfar Pólland 1 frá Spáni Jordi Ribera þjálfar Spán 1 frá Þýskalandi (Bosníu) Velimir Petkovic þjálfar Rússland
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira